Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
SAk sendir út ákall til að manna endurhæfingar- og öldrunarlækningaþjónustu á Kristnesi
Ákvörðun hefur verið tekin að reyna til hlítar að auka mönnun svo halda megi opnum rýmum til 7 daga á endurhæfingar- og öldrunarlækningaþjónustu Sjúk ...
Bjarni Aðalsteins flytur til Danmerkur
Knattspyrnumaðurinn Bjarni Aðalsteinsson mun yfirgefa KA og spila með liði í dönsku C-deildinni á komandi sumri. Hann dvaldi í Danmörku síðasta vetur ...

Nýtt leiðarkerfi landsbyggðarstrætó tekur gildi um áramót – akstur til og frá Akureyrarflugvelli
Breytt leiðarkerfi Strætó á landsbyggðinni tekur gildi 1. janúar 2026. Nýtt kerfi leysir af eldra leiðarkerfi sem ekki hefur verið uppfært í takt við ...
Fish & Chips Lake Mývatn í úrslit í alþjóðlegri keppni
Fjölskyldurekni veitingastaðurinn Fish & Chips Lake Myvatn er einn af þremur sem keppir til úrslita um besta alþjóðlega Fish & Chips staðinn. ...
66 styrkir veittir úr Uppbyggingarsjóði Norðurlands eystra
Úthlutunarnefnd Uppbyggingarsjóðs Norðurlands eystra hefur lokið störfum og eiga allir umsækjendur að hafa fengið svarbréf sent inn í umsóknargáttina ...
Ragnar Hólm gefur Sjúkrahúsinu á Akureyri tvö verk
Ragnar Hólm Ragnarsson, myndlistarmaður, hefur gefið Sjúkrahúsinu á Akureyri, SAk, olíumálverk og vatnslitamynd. Þetta kemur fram í tilkynningu á hei ...
Nýr bar í miðbæ Akureyrar – Myndir
Listamaðurinn Vikar Mar opnaði barinn LEYNI í göngugötunni á Akureyri fyrir helgi. Barinn er þar sem Apótekarinn var síðast til húsa. Hér að neðan má ...
Sandra María skoraði þrjú mörk í sigri Köln
Knattspyrnukonan Sandra María Jessen átti stórleik fyrir þýska liðið FC Köln sem mætti HSV í efstu deild þýska fótboltans í gær. Sandra skoraði þrjú ...

Heildarútgáfa píanóverka Sveinbjörns Sveinbjörnssonar
Heildarútgáfa píanóverka Sveinbjörns Sveinbjörnssonar er nú komin út í fyrsta sinn á nótnabókum og tveimur geisladiskum. Þórarinn Stefánsson píanólei ...
Heilbrigðisstofnun Norðurlands tekur við rekstri Hornbrekku á Ólafsfirði
Heilbrigðisstofnun Norðurlands, HSN, hefur verið falið að taka við rekstri hjúkrunarheimilisins Hornbrekku á Ólafsfirði í Fjallabyggð, í kjölfar upps ...
