Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Jólatorgið á Ráðhústorgi verður opnað 29. nóvember
Jólatorgið á Ráðhústorgi verður opnað laugardaginn 29. nóvember þegar ljósin á jólatrénu verða tendruð við hátíðlega athöfn. Þetta kemur fram í tilky ...
Stefanía safnaði 477 þúsund krónum fyrir KAON
Akureyringurinn Stefanía Tara Þrastardóttir færði Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis, KAON, styrk að upphæð 477.000 krónum í byrjun nóvember. H ...
Beint flug til Akureyrar frá Bretlandi vakið mikla athygli
Þeir Halldór Óli Kjartansson og Rögnvaldur Már Helgason frá Markaðsstofu Norðurlands hafa síðustu daga kynnt Norðurland á bás Íslandsstofu á World Tr ...
Opið fyrir umsóknir í Menningarsjóð
Akureyrarbær hefur opnað fyrir umsóknir í Menningarsjóð fyrir árið 2026. Hægt er að sækja um í fjórum flokkum og skilafrestur umsókna er til og með 2 ...

Matargjafir Akureyrar og NorðurHjálp vinna saman
Matargjafir Akureyrar og NorðurhHjálp, tvö mannúðarfélög á Norðurlandi, hafa ákveðið að láta reyna á samstarfsverkefni sín á milli til þess að geta s ...
Sæfari siglir á ný
Grímseyjarferjan Sæfari hefur hafið siglingar á ný á milli Dalvíkur og Grímseyjar. Sæfari var í slipp í október vegna viðhalds. Greint er frá á vef A ...
Akureyrarbær auglýsir lóðir við Hulduholt
Akureyrarbær hefur samþykkt að auglýsa lóðirnar Hulduholt 18, 20-24 og 31 lausar til úthlutunar. Þetta kemur fram á vef bæjarins.
Lóðirnar eru inn ...

Hryllilega vel heppnaðir Hrekkjavökutónleikar – Myndir
Í síðustu viku héldu blásarasveitir Tónlistarskólans sína árlegu Hrekkjavökutónleika fyrir fullu húsi. Draugasaga, draugaleg tónlist og draugalegar s ...
Þriggja bíla árekstur á Akureyri
Einn var fluttur með sjúkrabíl á slysadeild Sjúkrahússins á Akureyri eftir þriggja bíla árekstur á Hörgárbraut rétt fyrir neðan gatnamót Hörgárbrauta ...
Síðasti Þriðjudagsfyrirlestur ársins
Þriðjudaginn 4. nóvember kl. 16.15 heldur Ragnheiður Björk Þórsdóttir, textíllistamaður, síðasta Þriðjudagsfyrirlestur ársins undir yfirskriftinni Að ...
