Author: Ingólfur Stefánsson

Ritstjóri Kaffið.is

1 12 13 14 15 16 709 140 / 7081 POSTS
Búið að tryggja mönnun lyflækna á SAk yfir hátíðarnar

Búið að tryggja mönnun lyflækna á SAk yfir hátíðarnar

Búið er að tryggja mönnun lyflækna á vakt hjá Sjúkrahúsinu á Akureyri yfir hátíðarnar. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef SAk í dag. „Vegna umræ ...
Tvö sprotafyrirtæki á Norðurlandi fá aðstoð frá fjárfestingarátaki Kríu

Tvö sprotafyrirtæki á Norðurlandi fá aðstoð frá fjárfestingarátaki Kríu

Nýsköpunarsjóðurinn Kría (NSK) hefur tilkynnt niðurstöðu í fjárfestingátaki þar sem sjónum var beint að ungum sprotafyrirtækjum. Fjárfest er í 11 spr ...
Réttindabaráttan fyrir dótturina varð að aðalstarfi

Réttindabaráttan fyrir dótturina varð að aðalstarfi

Mannkennd er ný bókaútgáfa sem gefur út barnabækur um fötlunarfjölbreytileika. Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir, stofnandi bókaútgáfunnar, segir í samtal ...
Finna þegar fyrir óánægju sjúklinga og aðstandenda vegna breytinga á Kristnesi

Finna þegar fyrir óánægju sjúklinga og aðstandenda vegna breytinga á Kristnesi

Frá og með 1. janúar 2026 er áætlað að starfsemi endurhæfingardeildar á Kristnesi verði breytt í 5 daga deild ásamt dagdeild. Hjúkrunarfræðingar, sjú ...
Úthlutun úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA

Úthlutun úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA

Úthlutun úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA fór fram við hátíðlega athöfn í Hofi á Akureyri 1. desember síðastliðinn en þetta er í 92. sinn sem ...
Þorvaldur Þóroddsson ráðinn framkvæmdastjóri útgerðarsviðs Samherja

Þorvaldur Þóroddsson ráðinn framkvæmdastjóri útgerðarsviðs Samherja

Þorvaldur Þóroddsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri útgerðarsviðs Samherja. Þorvaldur er menntaður sjávarútvegsfræðingur frá Háskólanum á Akurey ...
Ágúst gefur út einlæga ábreiðu af Geimferðalangur

Ágúst gefur út einlæga ábreiðu af Geimferðalangur

Á morgun, 3. desember, kemur út ábreiða Ágústs Þórs Brynjarssonar af jólalaginu Geimferðalangur sem Frostrósir gáfu fyrst út á íslensku en er byggt á ...
„Þegar Trölli stal jólunum“ – Dansleikhús fyrir alla fjölskylduna í Hofi 7. desember

„Þegar Trölli stal jólunum“ – Dansleikhús fyrir alla fjölskylduna í Hofi 7. desember

Listdansskólinn Steps Dancecenter býður bæjarbúum á Akureyri og nágrenni til stórbrotinnar dans- og leikhússýningar sunnudaginn 7. desember þegar nem ...
Forysta & samskipti: Edda Björgvinsdóttir

Forysta & samskipti: Edda Björgvinsdóttir

Í nýjum þætti hlaðvarpsins Forysta & samskipti ræðir þáttastjórnandinn Sigurður Ragnarsson við Eddu Björgvinsdóttur. Þáttinn má sjá í spilaranum ...
Miðasala hafin á tónleika Patti Smith á Akureyri

Miðasala hafin á tónleika Patti Smith á Akureyri

Patti Smith mun halda tónleika í Hofi á Akureyri 2. júní 2026 klukkan 20:00. Miðasala á tónleikana hófst nú klukkan 10 í morgun, 2. desember. Patt ...
1 12 13 14 15 16 709 140 / 7081 POSTS