Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Píanókvartettinn Negla heldur tónleika í Hömrum
Píanókvartettinn Negla heldur tónleika í Hömrum í Menningarhúsinu Hofi sunnudaginn 9. nóvember kl 16.
Píanókvartettinn Negla tók til st ...

Ífigenía í Ásbrú í Samkomuhúsinu – „Allt upp á 10 í fallegasta leikhúsi landsins“
Það var góð stemning í salnum þegar Ífigenía í Ásbrú var sýnd í Samkomuhúsinu á Akureyri í gærkvöld. Verkið er breskt verðlaunaverk eftir Gary Owen s ...
Maria hlýtur veglegan styrk fyrir doktorsverkefni sitt
Maria Finster Úlfarsson, doktorsnemi við Hjúkrunardeild Háskólans á Akureyri, hefur hlotið veglegan styrk úr Rannsóknasjóði Ingibjargar R. Magnúsdótt ...
Eiður Ben nýr aðstoðarþjálfari Þórs
Knattspyrnudeild Þórs hefur samið við Eið Benedikt Eiríksson um að taka að sér stöðu í þjálfarateymi meistaraflokks karla. Eiður Ben verður aðstoðarþ ...
Gamla steypustöðin fékk nafnið Steypustöðin
Í sumar óskaði Akureyrarbær eftir hugmyndum að nafni á nýjan áningarstað í Hrísey. Fyrr á árinu var nýr göngustígur á vestanverðri Hrísey kláraður en ...
„Bara tveir gaurar sem dreymir um að verða rokkstjörnur“
Fyrsta plata hljómsveitarinnar The Cheap Cuts frá Akureyri er komin út. Platan heitir Are You There? og inniheldur 8 lög. Þeir Finnur Salvar Geirsson ...
„Við horfum bjartsýn fram á veginn og vonum að starfsemi okkar á Akureyri eigi eftir að blómstra enn frekar“
Í síðustu viku ferðuðust þær Guðrún Birna le Sage og Gunnhildur Ólafsdóttir, fagstýra, frá Píeta samtökunum til Norðurlands og heimsóttu Akureyri og ...

Stofnun Farsældarráðs Norðurlands eystra – Nýr kafli í samvinnu í þágu farsældar barna
Í gær, 30. október 2025 var Farsældarráð Norðurlands eystra formlega stofnað við hátíðlega athöfn á Akureyri að viðstöddum hæstvirtum mennta- og barn ...
Hreyfum okkur til góðs – styrktarviðburður á Akureyri fyrir þróunarverkefnið Hjaltastaði
Á sunnudaginn, 2. nóvember, verður haldinn styrktarviðburður í Vitann, Strandgata 53 á Akureyri, undir yfirskriftinni „Hreyfing til góðs". Viðbu ...
KA/Þór áfram í bikarnum
Handboltalið KA/Þór hóf leik í Poweradebikarnum í gær þegar liðið tók á móti Selfoss í KA-heimilinu. KA/Þór vann öruggan 32-26 sigur og er komið áfra ...
