Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
„Ég grínast oft með það að ekkert barn vaxi úr grasi með þann draum að verða skjalastjóri“
Kári Einarsson, skjalastjóri HA, er næsti viðmælandi í samstarfi Kaffið.is og Háskólans á Akureyri þar sem við fáum að kynnast mannlífinu í skólanum. ...
Innnes á Akureyri tók á móti gestum í nýju húsnæði
Innnes á Akureyri hefur flutt starfsemi sína í nýtt húsnæði við Tryggvabraut 24. Síðastliðinn miðvikudag, 26. nóvember, var opið hús í nýja húsnæðinu ...
Hríseyjarbúðin fær styrk frá Innviðaráðuneytinu
Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra hefur staðfest tillögur valnefndar um verkefnastyrki til verslana í dreifbýli. Að þessu sinni var átján milljónum ...
Þórduna styrkti Minningarsjóð Bryndísar Klöru
Nemendafélagið Þórduna í VMA hefur á haustönn selt VMA-peysur. Sérstök áhersla var lögð á sölu bleiku VMA-peysunnar þar se allur ágóði af sölu þeirra ...
Valdimar Logi skrifar undir nýjan samning við KA
Knattspyrnumaðurinn Valdimar Logi Sævarsson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við knattspyrnudeild KA á Akureyri. Valdimar er nú samnings ...

Jólaævintýri í Hafnarstræti 88
Í gær á fyrsta degi aðventu hófst glyggasýningin Jólaglugginn í vinnustofu Brynju Harðardóttur Tveiten. Sýningin er aðgengileg allan sólarhringinn, e ...
Opnun Jólatorgsins á Akureyri
Jólatorgið opnaði á Ráðhústorgi í miðbæ Akureyrar í gær og ljósin voru kveikt á jólatrénu. Þeir Árni og Hreiðar, úr Gonzo.Creation, kíktu á stemningu ...
Atli Sigurjónsson kominn heim í Þór
Knattspyrnumaðurinn Atli Sigurjónsson hefur gert tveggja ára samning við Þór á Akureyri og mun því snýa aftur heim til Akureyrar og í Þorpið eftir fa ...
Umskiptingar bjóða í Jólaglögg
Föstudagskvöldið 5. desember næstkomandi munu Umskiptingar í samstarfi við Leikfélag Akureyrar frumsýna gamansýninguna Jólaglögg í Samkomuhúsinu á Ak ...
Davíð Máni gefur út jólaplötu
Akureyringurinn Davíð Máni mun gefa út jólastuttskífu þann 12. desember næstkomandi. Davíð stefnir á að gefa fyrsta lagið af plötunni út 5. desember ...
