Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Sykurverk verður á Glerártorgi fyrir jólin
Sykurverk Kaffihús verður með tímabundið smáköku- og kaffihús í Iðunni mathöll á Glerártorgi fyrir jólin.
„Það er nú gaman að segja frá því að ve ...
200 þúsund krónur söfnuðust á styrktarmóti fyrir KAON
62 konur tóku þátt í árlegu kvennamóti Píludeildar Þórs sem fór fram í tilefni af bleikum október. Með mótsgjaldi og áheitum söfnuðust 200 þúsund kró ...
Kaffið frumsýnir skets úr Jólaglöggi
Föstudagskvöldið 5. desember næstkomandi munu Umskiptingar í samstarfi við Leikfélag Akureyrar frumsýna JÓLAGLÖGG í Samkomuhúsinu á Akureyri. Um er a ...
Öllu starfsfólki Vélfags sagt upp störfum
Vélfag ehf. hefur tilkynnt um að í dag hafi verið tekið ákvörðun um að ráðast í hópuppsögn allra starfsmanna félagsins. Þetta kemur fram í tilkynning ...
Jólamarkaður í Skógarlundi
Hátíðleg stemning og handverk af bestu gerð verða í fyrirrúmi þegar árlegi jólamarkaðurinn í Skógarlundi fer fram dagana 3. og 4. desember.
Til sö ...
Sólstöður Guðrúnar Sigurðardóttur opna í Hofi
Myndlistakonan og Akureyringurinn Guðrún Sigurðardóttir opnar sýningu sína, Sólstöður, í Hamragili í Hofi 29. nóvember kl. 14.00
Verkin á sýningun ...

Danssetrið hlýtur samfélagsstyrk Krónunnar á Norðurlandi
Krónan hefur nú valið þau fjórtán verkefni sem hljóta samfélagsstyrk frá Krónunni í ár og líkt og fyrri ár eru langflestir styrkhafar staðsettir á la ...
Patti Smith kemur til Akureyrar
Tónlistarkonan Patti Smith kemur til Íslands vorið 2026 ásamt hljómsveit og heldur tónleika í Eldborg Hörpu og í Hofi á Akureyri. Tónleikar hennar í ...
Segir verstu sviðsmyndina vera að raungerast á SAk
Ingibjörg Isaksen, alþingismaður og formaður þingflokks Framsóknar, krafðist þess, í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi, að heilbrigðisráðherra grípi ...
Frestur til að skila inn umsóknum í Menningarsjóð rennur út á morgun
Frestur til að skila inn umsóknum í Menningarsjóð fyrir árið 2026 rennur út á morgun, miðvikudaginn 26. nóvember 2025.
Hægt er að sækja um í fjóru ...
