Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Elín Arnardóttir ver doktorsritgerð sína í hjúkrunarfræði
Föstudaginn 14. nóvember mun Elín Arnardóttir verja doktorsritgerð sína í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri.
Doktorsritgerðin ber heitið:&nb ...
Hallgrímur Mar bestur hjá KA
Lokahóf knattspyrnudeildar KA fór fram á laugardaginn eftir lokaumferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. KA tryggði sér forsetabikarinn í lokaumferð ...
KA vann Forsetabikarinn
Knattspyrnulið KA frá Akureyri tryggði sér í dag Forsetabikarinn sem veittur er því liði sem vinnur neðri hluta Bestu deildar karla í fótbolta. KA va ...
Bæjarráð fagnar því að þingsályktunartillaga um borgarstefnu hafi verið samþykkt
Síðastliðinn miðvikudag, 22. október, var samþykkt á Alþingi þingsályktunartillaga um borgarstefnu þar sem Akureyri er skilgreind sem svæðisborg. Fja ...
Uppbygging í Móahverfi heldur áfram af fullum krafti
Móahverfi á Akureyri er jafnt og þétt að taka á sig skýrari mynd og í tilkynningu á vef Akureyrarbæjar segir að uppbygging hverfisins haldi áfram af ...
Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi
Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi var haldin í Skagafirði í gær. Farið var í heimsóknir til ýmissa ferðaþjónustufyrirtækja á svæðinu, sem ...
Nýjasta rokkhljómsveit Akureyrar gefur út fyrsta lagið af komandi plötu
The Cheap Cuts er ný rokkhljómsveit frá Akureyri sem gefur út sitt fyrsta lag í dag. Lagið heitir Words og er fyrsta lagið af komandi plötu hljómsvei ...

Kvennaverkfall á Akureyri
Á morgun verður Kvennaverkfall á Akureyri og efnt er til baráttu- og samstöðufundar á Ráðhústorgi á Akureyri klukkan 11:15. Með kvennaverkfalli taka ...

Ráðherra heimsækir Menntaskólann á Akureyri og Verkmenntaskólann á Akureyri
Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra, heimsótti miðvikudaginn 22. október Menntaskólann á Akureyri og Verkmenntaskólann á A ...
Aðgerða þörf í húsnæði dag- og göngudeildar geðdeildar SAk
Sérfræðingar frá Eflu hafa tekið sýni í húsnæði dag- og göngudeildar geðdeildar Sjúkrahússins á Akureyri á Seli og sýna niðurstöðurnar menguð sýni ve ...
