Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Nýtt nafn og stækkun um 3000 fermetra hjá Jarðböðunum
Jarðböðin í Mývatnssveit hafa opinberað nýtt nafn á ensku og vinna í því að stækka húsakostinn úr 1100 fermetrum í um 4000 fermetra um þessar mundir. ...
Vel heppnaður jólamarkaður í Hofi
Hátt í 2000 manns lögðu leið sína í Hof á Akureyri í gær þegar handverks- og hönnunarmarkaðurinn Jólailmur var haldinn í Hofi.
„Það var margt um m ...
Listasafnið á Akureyri: Opnun fimmtudagskvöldið 27. nóvember
Fimmtudagskvöldið 27. nóvember kl. 20 verða tvær sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri: Samsýningin Viðbragð og sýning á teikningum og ...
Fullt út úr dyrum í Drift EA
Viðskiptaráð Íslands stóð fyrir opnum fundi í síðustu viku á Messanum hjá Drift EA á Akureyri. Um 110 manns mættu til fundarins og var fullt út úr dy ...

Ljósin á jólatrénu á Jólatorginu tendruð á laugardaginn
Ljósin á jólatrénu við Ráðhústorg verða tendruð laugardaginn 29. nóvember kl. 16 við hátíðlega athöfn á Jólatorginu.
Áður en hátíðardagskráin hefs ...
Hollvinir SAk færa lyflækningadeild húsgögn
Hollvinir Sjúkrahússins á Akureyri hafa fært lyflækningadeild Sjúkrahússins stóla og sófa að gjöf. Þetta kemur fram í tilkynningu á sak.is í dag.
...
Ný verslun Steinar Waage, Ellingsen og Air á Glerártorgi
Skóverslunin Steinar Waage opnaði nýja verslun á Glerártorgi á Akureyri á föstudaginn og verslanir Ellingsen og AIR flytja frá Hvannavöllum yfir í sa ...
Þrír læknar hafa sagt upp á Sjúkrahúsinu á Akureyri vegna álags
Þrír læknar hafa sagt upp störfum á Sjúkrahúsinu á Akureyri vegna álags. Þetta kemur fram í umfjöllun á Vísi.is þar sem segir að erfitt ástand hafi s ...
Ragnar Sverrisson hefur staðið vaktina í Herradeild JMJ í 60 ár
Í dag er stór dagur hjá herrafataversluninni JMJ á Akureyri þar sem að Ragnar Sverrisson fagnar 60 ára starfsafmæli. Ragnar hóf störf hjá JMJ árið 19 ...
Vel mætt á ráðstefnu um áhættuhegðun barna og ungmenna
Vel var mætt á ráðstefnu um áhættuhegðun barna og ungmenna sem fræðslu- og lýðheilsusvið Akureyrarbæjar hélt í Háskólanum á Akureyri síðastliðinn fim ...
