Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is

Leiðsagnir á Listasafninu um helgina
Laugardaginn 25. október kl. 15-15.30 verður boðið upp á almenna leiðsögn í Listasafninu á Akureyri um sýningar Bergþórs Morthens, Öguð óreiða, ...
Veglegur styrkur fyrir verkefni um sjálfbæra menntaforystu á Norðurlöndum og norðurslóðum
Dr. Sigríður Margrét Sigurðardóttir, dósent við kennaradeild Háskólans á Akureyri, hefur hlotið veglegan styrk úr Nordic Arctic Programme (NAPA), sjó ...
Akureyrarbær og Gimli undirrita viljayfirlýsingu um aukið samstarf
Síðastliðinn þriðjudag undirrituðu fulltrúar sveitarfélagsins Gimli í Kanada og Akureyrarbæjar viljayfirlýsingu um að styrkja vinabæjarsamband sveita ...
Hryllilega skemmtilegir hrekkjavökutónleikar Tónlistarskólans
Blásarasveit Tónlistarskólans á Akureyri mun halda Hrekkjavökutónleika næstkomandi þriðjudag, 28. október, klukkan 18 í Hamraborg í Hofi. Aðgangur ve ...
Nýtt hjúkrunarheimili í Holtahverfi
Hafinn er undirbúningur á útboði fyrirhugaðs 6.500 m2 hjúkrunarheimilis sem rísa skal í Holtahverfi á Akureyri. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef ...

Borgarstefna samþykkt á Alþingi – Akureyri skilgreind sem svæðisborg
Í gær, 22. október, var þingsályktunartillaga um borgarstefnu um borgarstefnu fyrir árin 2025–2040 samþykkt á Alþingi. Borgarstefnan skal stuðla að þ ...
Aðalsteinn Jóhann Friðriksson ráðinn þjálfari meistaraflokks Þórs/KA
Stjórn knattspyrnuliðs Þórs/KA hefur komist að samkomulagi við Húsvíkinginn Aðalstein Jóhann Friðriksson um að taka við starfi aðalþjálfara meistaraf ...
Allur ágóði rennur til Ljóssins
Netverslunin Ölföng á Akureyri mun í dag, 22. október, láta allan ágóða af sölu í verslun sinni renna óskertan til Ljóssins, Stuðningsmiðstöðvar fyri ...
Tæpum 9 milljónum úthlutað úr Vísindasjóði SAk 2025
Vísindasjóður Sjúkrahússins á Akureyri, SAk, hefur úthlutað styrkjum að upphæð 8.812.696 krónum fyrir árið 2025.
Úthlutun styrkja úr Vísindasjóði ...
Guðni Arnar ráðinn til Sjúkrahússins á Akureyri
Guðni Arnar Guðnason innkirtlalæknir hefur verið ráðinn til Sjúkrahússins á Akureyri, SAk, frá 1. september síðastliðnum. Þetta kemur fram í tilkynn ...
