Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
„Fólk tók vel í að það væri komið aftur bakarí í miðbæinn“
Brauðgerðarhús opnaði nýtt bakarí í miðbæ Akureyrar í gær. Brauðgerðarhúsið opnaði í sama húsnæði og verslun Kristjánsbakarís var áður en sú verslun ...
Sonja og Einar eru íþróttafólk SKA 2025
Fyrr í mánuðinum stóð Skíðafélag Akureyrar fyrir kjöri á íþróttakonu og íþróttamanni SKA. Sonja Lí Kristinsdóttir er íþróttakona SKA árið 2025 og Ein ...

FVSA styrkir Velferðarsjóð Eyjafjarðarsvæðis
Stjórn Félags verslunar- og skrifstofufólks Akureyri og nágrenni samþykkti á dögunum styrk að upphæð 750.000 kr. til Velferðarsjóðs Eyjafjarðarsvæðis ...
Langtímaleigusvæði fyrir söluvagna í miðbæ Akureyrar
Akureyrarbær hefur auglýst eftir umsóknum um langtímaleigusvæði fyrir söluvagna í miðbæ Akureyrar fyrir árið 2026 á vef bæjarins.
Um er að ræða þ ...
Vill hækka aldurstakmark á samfélagsmiðlum og herða reglur um markaðssetningu á börn
Akureyringurinn Skúli Bragi Geirdal tók sæti á Alþingi sem varamaður Ingibjargar Isaksen í vikunni og var málshefjandi í sérstakri umræðu um samfélag ...
Óbreytt útsvar og lægri fasteignaskattur
Frumvarp að fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar fyrir árið 2026 var lagt fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn þriðjudaginn 18. nóvember.
Árið 2026 verður ...
Steinþór Már verður áfram hjá KA
Steinþór Már Auðunsson eða Stubbur eins og hann er iðulega kallaður skrifaði í dag undir nýjan eins árs samning við knattspyrnudeild KA og er nú samn ...
Vel sóttur hádegisfundur um nýbyggingu SAk
Í dag fór fram opinn hádegisfundur um nýbyggingu Sjúkrahússins á Akureyri, SAk, í Hofi. Fundurinn var vel sóttur en um 120 manns sátu fundinn ýmist í ...
Jólailmur í Hofi
Jólailmur, hönnunar- og handverkshátíð verður haldin sunnudaginn 23. nóvember 2025 í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Hátíðin stendur yfir frá kl. 12 ...
Opinn hádegisfundur um nýbyggingu Sjúkrahússins á Akureyri
Sjúkrahúsið á Akureyri hefur boðið til opins súpufundar um fyrirhugaða nýbyggingu á hádegissúpufundi í Hofi, miðvikudaginn 19. nóvember kl. 12-13. Fu ...
