Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Bangsaspítalinn á Akureyri í dag
Öllum börnum ásamt foreldrum eða forráðamönnum er boðið að koma með veika eða slasaða bangsa á Heilsugæsluna á Akureyri í Sunnuhlíð til klukkan ...
Grófin geðrækt 12 ára í dag
Grófin geðrækt á afmæli í dag og hefur verið starfrækt í 12 ár. Grófin verður með viðveru á Glerártorgi í dag að kynna starfsemina í tilefni alþjóðle ...
Samgöngusamningur allt árið hjá Samherja
Samherji hefur ákveðið að bjóða starfsfólki að gera samgöngusamning við félagið sem gildir allt árið í stað sjö mánaða eins og undanfarin ár.
Samg ...
Íbúar í Lundarhverfi ánægðir með nærumhverfi sitt
Um 30 manns mættu á hverfisfund sem haldinn var í Lundarskóla miðvikudaginn 8. október. Fundurinn var hluti af fundaröð Akureyrarbæjar þar sem íbúar ...
Dekurleiðsögn í Listasafninu á laugardaginn
Í tilefni Dekurdaga verður boðið upp á sérstaka dekurleiðsögn í Listasafninu á Akureyri, laugardaginn 11. október klukkan 16. Þá mun Sigríður Örvarsd ...

Líður að næstu samveru hjá stuðningshópi Píeta
Nú líður að næstu samveru hjá stuðningshópi Píeta í kapellu Akureyrarkirkju, fyrir þau sem misst hafa ástvin í sjálfsvígi. Við hvetjum ykkur til að s ...
Hallgrímur Jónasson skrifar undir nýjan samning hjá KA
Hallgrímur Jónasson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild KA á Akureyri og mun því þjálfa meistaraflokk KA í fótbolta næ ...
Var 17. júní fundinn upp á Akureyri? – Ný bók Páls Björnssonar leiðir lesendur inn í sögu þjóðhátíðardagsins
Sagnfræðingurinn Páll Björnsson gaf nýlega út bókina Dagur þjóðar. Bókin leiðir lesendur inn í sögu þjóðhátíðardags Íslendinga, 17. júní. Fjallað er ...
Lætur af störfum hjá Akureyrarbæ eftir tæplega 50 ára starfsferil
Ragna Frímann Karlsdóttir lætur af störfum hjá Akureyrarbæ á næstu vikum eftir tæplega 50 ára starfsferil. Ragna, sem er 66 ára, er Akureyringur viku ...
Vinakaffi og bleikar slaufur í Hrísey – Myndir
Félagskonur í Kvenfélagi Hríseyjar stóðu fyrir Vinakaffi síðastliðinn þriðjudag, 7. október, í tilefni að Viku einmannaleikans. Greint er frá á vef H ...
