Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Hjördís Óladóttir tilnefnd til Íslensku menntaverðlaunanna 2025
Hjördís Óladóttir, grunnskólakennari við Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit, er tilnefnd til Íslensku menntaverðlaunanna árið 2025 fyrir skapandi og ...
Jakob Héðinn skrifar undir hjá KA
Jakob Héðinn Róbertsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við knattspyrnudeild KA á Akureyri. Jakob kemur frá Völsungi þar sem hann var valinn ...
Bleik kvöldopnun á Glerártorgi
Í tilefni af Bleikum október verður haldin bleik kvöldopnun þann 9. október á Glerártorg ...
„Stóra viðurkenningin er að sjá gleði í augum barnanna“
Þann 27. september síðastliðinn var mikil gleðistund þegar Vísindaskóli unga fólksins við Háskólann á Akureyri hlaut viðurkenningu Rannís fyrir Vísin ...
A! Gjörningahátíð hefst á fimmtudaginn
A! Gjörningahátíð fer fram á Akureyri 9.-12. október næstkomandi. A! er fjögurra daga alþjóðleg gjörningahátíð sem haldin er árlega, nú í ellefta sin ...
Sparisjóður Þingeyinga styrkir HSN
Á aðalfundi Sparisjóðs Þingeyinga var tilkynnt ákvörðun um að veita Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) styrk til tækjakaupa að fjárhæð kr 4.000.000 ...
Kátt í Höllinni á fjölmennasta Pollamóti Þórs í körfubolta hingað til
Pollamót Þórs í körfuknattleik fór fram í Íþróttahöllinni á Akureyri 3. og 4. október. Keppendur á mótinu hafa aldrei verið fleiri en jafn mörg lið m ...
Ævintýraleg stemning í Glerárskóla
Í síðustu viku ríkti ævintýraleg stemning í Glerárskóla á Akureyri þegar Harry Potter þemadagar fóru fram. Þetta var í fimmta sinn sem skólinn heldur ...
A! Gjörningahátíð fer fram 9. til 12. október
A! Gjörningahátíð fer fram á Akureyri 9. til 12. október næstkomandi. A! er fjögurra daga alþjóðleg gjörningahátíð sem haldin er árlega, nú í ellefta ...
Eitt glæsilegasta hús Akureyrar til sölu
Hjónin, Vilborg Jóhannsdóttir og Úlfar Gunnarsson, eigendur tískuvöruverslunarinnar Centro á Akureyri, hafa sett tæplega fimm hundruð fermetra einbýl ...
