Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Vinna hafin við að leggja gras á nýjan völl á Þórssvæðinu
Framkvæmdir við nýjan gervigrasvöll á Þórssvæðinu á Akureyri halda áfram með fullum krafti og nú í morgun hófst vinna við að leggja sjálft grasið á v ...
Fimm úr Þór í liði ársins
Í lokaþætti hlaðvarspins Leiðin úr Lengjunni þetta árið voru verðlaun og lið tímabilsins í Lengjudeild karla í knattspyrnu valin. Lengjudeildarmeista ...
Ný deild í Lundarseli þjónar þörfum einstakra nemenda
Unnar hafa verið endurbætur á sal leikskólans Lundarseli. Útbúin hefur verið ný og notaleg lítil deild, sem hönnuð er sérstaklega með það að markmiði ...
Hans Viktor framlengir út 2027
Hans Viktor Guðmundsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út sumarið 2027. Þett ...
Jóhannes Bjarki gefur út nýtt lag
Tónlistarmaðurinn Jóhannes Bjarki Sigurðsson hefur gefið út lagið Alone. Lagið kom út á streymisveitur þann 6. september síðastliðinn á afmælisdegi J ...
Dagskrá KAON í Bleikum október
Það verður nóg um að vera hjá Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis, KAON, í Bleikum október sem hefst á morgun. Dagskrá félagsins í mánuðinum má ...
Leggja niður verslanir Kristjánsbakarís á Akureyri
Stjórn Gæðabaksturs hefur ákveðið að hætta rekstri Kristjánsbakarís á Akureyri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stjórn Gæðabaksturs. Í skoðun er a ...
„Spennandi að sjá nýsköpunar- og þróunarvinnu verða að veruleika“
Íslenskur sjávarútvegur hefur tekið miklum breytingum á undanförnum árum, samhliða stöðugri þróun og innleiðingu tæknilausna á sviði vél- og rafeinda ...
Uppskeruhátíð þar sem áhugafólk um löggæslu kemur saman
Á miðvikudag og fimmtudag fer ráðstefnan Löggæsla og samfélagið fram við Háskólann á Akureyri. Það er Rannsóknarsetur í lögreglufræði við HA sem sten ...
Populus tremula og Gilfélagið bjóða til skemmtikvölds í Deiglunni
Populus tremula og Gilfélagið bjóða til skemmtikvölds í Deiglunni þann 11. október næstkomandi klukkan 21.00.
Hið rómaða húsband Populus tremula l ...
