Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Listasafnið á Akureyri: Síðustu dagar sýninga Heimis Hlöðverssonar og Þóru Sigurðardóttur
Framundan eru síðustu dagar sýninga Heimis Hlöðverssonar, Samlífi, og Þóru Sigurðardóttur, Tími – Rými – Efni, en báðum sýningum lýkur næst ...
Ný umferðarljós tekin í notkun við Austurbrú
Ný umferðarljós við gatnamót Drottningarbrautar og Austurbrúar voru tekin í notkun síðastliðinn þriðjudag, 2. september. Þetta kemur fram í tilkynnin ...

Hilmar Friðjónsson fangaði stemninguna á Akureyrarvöku – Myndir
Akureyrarbær fagnaði 163 ára afmæli sínu með fjölbreyttri dagskrá og líflegum viðburðum um allan bæ á afmælishátíðinni Akureyrarvöku, sem lauk á sunn ...
Fjárfesting og vöxtur skila atNorth stórum samningum
Nýir samningar gagnaversfyrirtækisins atNorth við stóra erlenda viðskiptavini og grænn raforkusamningur við Landsvirkjun byggja á umfangsmi ...

Stýrihópur vegna skipulagsbreytinga á starfsemi forvarna- og frístundamála tekinn til starfa
Nú hefur fyrsti fundur stýrihóps sem hefur það hlutverk að sjá um innleiðingu og eftirfylgni á skipulagsbreytingum á starfsemi forvarna- og frístunda ...

Frábærri Akureyrarvöku 2025 lokið
Akureyrarbær fagnaði 163 ára afmæli sínu með fjölbreyttri dagskrá og líflegum viðburðum um allan bæ á afmælishátíðinni Akureyrarvöku, sem lauk á sunn ...
Norðurorka selur hlut sinn í Skógarböðum
Norðurorka hf., hefur tekið ákvörðun um að setja 4,54% eignarhlut sinn í Skógarböðum ehf. í opið söluferli og býður áhugasömum fjárfestum að gera til ...
RAKEL, Nanna og Salóme Katrín gefa út nýtt lag og myndband
Í dag kemur út þriðja smáskífan af væntanlegri plötu RAKEL-ar, a place to be. Lagið pickled peaches er samið í samvinnu við Nönnu úr Of Monsters and ...
Sushi Corner kveður eftir átta ára rekstur
Veitingastaðnum Sushi Corner á Akureyri hefur verið lokað. Greint er frá þessu á Facebook-síðu staðarins í dag þar sem er þakkað fyrir viðskiptin síð ...
Kristín Hólm ráðin í nýtt þjálfarateymi sænska landsliðsins í fótbolta
Akureyringurinn Kristín Hólm Geirsdóttir hefur verið ráðin til starfa hjá kvennalandsliði Svíþjóðar í fótbolta. Kristín verður hluti af nýju þjálfara ...
