Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is

„Að þessu sinni ætlum við að færa Sjallastemninguna yfir í Hof“
Stjórnin mun halda stórtónleika í Hofi 4. október næstkomandi. Sigga Beinteins og Grétar Örvars fara yfir glæsilegan ferilinn og flytja öll vinsælust ...
Agnes Birta og Hulda Ósk endurnýja samninga við Þór/KA
Knattspyrnukonurnar Hulda Ósk Jónsdóttir og Agnes Birta Stefánsdóttir hafa báðar skrifað undir nýjan samning við stjórn Þórs/KA og verða áfram í herb ...
Hildur Eir heldur utan um nýjan stuðningshóp Píeta
Í haust fer Píeta af stað með stuðningshóp í Akureyrarkirkju fyrir þau sem misst hafa ástvin í sjálfsvígi.
„Jafningjastuðningur hefur margsannað s ...
„Stoltur og ánægður fyrir hennar hönd“
Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þórs/KA, kveðst stoltur og ánægður fyrir hönd Söndru Maríu Jessen sem nú er haldin á vit nýrra ævintýra. Jóhann ...
Sandra María Jessen semur við 1. FC Köln
Stjórn Þórs/KA hefur komist að samkomulagi við þýska knattspyrnufélagið 1. FC Köln, sem leikur í Bundesligunni, efstu deild þar í landi, um félagaski ...
Heiða býður heim á Akureyrarvöku
Listakonan og Akureyringurinn Aðalheiður Sigursveinsdóttir mun opna dyrnar að heimili sínu næstkomandi laugardag á viðburði hennar List og lausamunir ...
BSO gert að víkja með húsakost og starfsemi við Standgötu innan sex mánaða
Bæjarráð á Akureyri hefur staðfest úthlutun skipulagsráðs á lóðum við Hofsbót á Akureyri til verktakafyrirtækisins SS Byggir. Frá þessu greinir á vef ...
Endurskoðun menntastefnu Akureyrarbæjar hafin
Hafin er vinna við endurskoðun Menntastefnu Akureyrarbæjar. Núverandi stefna gildi frá árinu 2020 og út árið 2025. Fræðslu- og lýðheilsuráð bæjarins ...

Listasafnið á Akureyri: Opnun á Akureyrarvöku
Á Akureyrarvöku, laugardaginn 30. ágúst, kl. 15 verða þrjár sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri: James Merry – Nodens, Sulis & Tarani ...
„Íslenskur sjávarútvegur er í harðri samkeppni á alþjóðlegum mörkuðum“
Hermann Stefánsson tók við sem framkvæmdastjóri Ice Fresh Seafood ehf. í júní er Gústaf Baldvinsson lét af störfum eftir að hafa stýrt félaginu frá ...
