Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is

Sigþór Veigar gefur út stiklu fyrir stuttmyndina Torpedo
Akureyringurinn Sigþór Veigar Magnússon hefur gefið út stiklu fyrir stuttmyndina Torpedo, sem mun fara á kvikmyndahátíðir á þessu ári. Sigþór skrifað ...
Ingibjörg býður sig fram til formanns Framsóknarflokksins
Ingibjörg Isaksen hefur tilkynnt um framboð til formanns Framsóknarflokksins. Ingibjörg segir í tilkynningu sem hún birti á samfélagsmiðlum í dag að ...

VG á Akureyri stillir upp á framboðslista
Á almennum félagsfundi hjá svæðisfélagi VG á Akureyri síðastliðinn laugardag var tillaga stjórnar félagsins um að stilla upp á framboðslista hreyfing ...
Nýr samstarfssamningur SAk og RHA
Samstarfssamningur Sjúkrahússins á Akureyri (SAk) og Rannsóknamiðstöðvar Háskólans á Akureyri (RHA) hefur verið undirritaður. Með samningnum staðfest ...
Gaf bráðamóttöku Sjúkrahússins á Akureyri tvö listaverk
Stefán Þengilsson, athafnamaður í Höfn á Svalbarðsströnd, hefur gefið bráðamóttöku Sjúkrahússins á Akureyri, SAk, tvö listaverk. Þetta kemur fram í t ...

Annasöm helgi hjá lögreglu á Norðurlandi eystra
Helgin var annasöm hjá lögreglu á Norðurlandi eystra en auk hefðbundinna verkefna stóð lögregla í tveimur stórum aðgerðum. Þetta kemur fram í tilkynn ...

Lovísa sækist eftir oddvitasætinu hjá Viðreisn
Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir hefur tilkynnt framboð sitt til oddvita Viðreisnar á Akureyri í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Viðreisn býður í vor í ...
Fyrstu opnanir ársins 2026 í Listasafninu á Akureyri
Fyrstu opnanir ársins 2026 í Listasafninu á Akureyri fara fram laugardaginn 31. janúar klukkan 15, þegar tvær sýningar opna á 4. hæð safnsins. Annars ...
Guðbjörg Ósk Sveinsdóttir Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2025
Guðbjörg Ósk Sveinsdóttir var í gær kjörin íþróttamaður Dalvíkurbyggðar við hátíðlega athöfn í menningarhúsinu Bergi á Dalvík.
Guðbjörg varð Ísla ...
Hægt að borga bílastæði í Akureyrarappinu með Google Pay og Apple Pay
Nú er hægt að greiða fyrir bílastæði, sem og aukastöðugjöld, með Google Pay og Apple Pay þegar greitt er með Akureyrarappinu í stöðumæli. Ekki er því ...
