Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Engin alvarleg mál hjá lögreglunni á Akureyri eftir fyrsta kvöld Einnar með öllu
Engin alvarlega mál komu upp hjá lögreglunni á Akureyri eftir föstudagskvöld Einnar með öllu hátíðarinnar en nokur umferðarmál voru skráð. Á Síldaræv ...
Bæjarins Beztu á Glerártorgi alla Verslunarmannahelgina
Um Verslunarmannahelgina á Akureyri munu Bæjarins Beztu pylsur halda pop-up í Mathöllinni Iðunn á Glerártorgi.
Bæjarins Beztu fjölskyldan segist a ...
Lögregan auglýsir eftir upplýsingum um mann
Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur sent frá sér tilkynningu þar sem hún óskar eftir upplýsingum um einstaklinginn sem er á meðfylgja ...
Lokanir gatna um verslunarmannahelgina
Um verslunarmannahelgina fer fjölskylduhátíðin Ein með öllu fram á Akureyri, auk þess sem fjallahlaupið Súlur Vertical fer fram á föstudag og laugard ...
Tónlistarveislan í Vaglaskógi gengið vel fyrir sig
Stórtónleikar hljómsveitarinnar Kaleo, Vor í Vaglaskógi, hófust klukkan 14 í dag. Búist er við að um sjö þúsund manns sæki tónleikana. Rútumiðar frá ...
Akureyri iðar af lífi alla verslunarmannahelgina
Fjölskylduhátíðin Ein með öllu verður haldin á Akureyri um verslunarmannahelgina, dagana 31. júlí til 3. ágúst.
Í ár flytur hátíðin sig frá Samkom ...
Hungurganga fyrir Gaza á Akureyri
Hungurganga fyrir Gaza hefur verið skipulögð á Akureyri á morgun, sunnudaginn 27. júlí. Safnast verður við höf klukkan 14:00 og krafist aðgerða vegna ...
Nýjar hjólbörur fyrir Hríseyinga í boði Húsasmiðjunnar
Fyrir allnokkrum árum færði Húsasmiðjan Hríseyingum hjólbörur til sameiginlegra nota sem síðan þá hafa reynst bæði íbúum og öðrum gestum eyjarinnar a ...
Glæsimark Hallgríms tryggði KA jafntefli í Danmörku
KA gerði 1-1 jafntefli við danska liðið Silkeborg í 2. umferð undankeppni Sambansdeildar Evrópu í fótbolta í gær. Halgrimur Mar Steingrímsson var het ...
Mærudagar á Húsavík um helgina
Nú um helgina hefjast Mærudagar, árleg og rótgróin bæjarhátíð Húsvíkinga, þar sem gleði, litadýrð og samfélagsandi ráða ríkjum. Hátíðin spannar ...
