Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Fyrsti doktor í hjúkrunarfræði sem útskrifast frá Háskólanum á Akureyri
Elín Arnardóttir, hjúkrunarfræðingur hjá HSN, varð á dögunum fyrst til að ljúka doktorsnámi í hjúkrunarfræði frá Háskólanum á Akureyri. Hún varði dok ...
Kristján Vilhelmsson framkvæmdastjóri útgerðarsviðs Samherja lætur af störfum
Kristján Vilhelmsson framkvæmdastjóri útgerðarsviðs Samherja hf. lætur af störfum um næstu mánaðamót. Hann gerði stjórn félagsins grein fyrir ...

Skreyta Akureyri og nágrenni fyrir jólin
Akureyringarnir Pálmi Hrafn Tryggvason og Róbert Davíðsson munu taka að sér jólaskreytingar á Akureyri þessi jól. Þeir segjast vilja gera heimabæinn ...
Býr til og selur armbönd til styrktar KAON
Hin 11 ára Aníta ákvað í haust að styrkja Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis, KAON, með sölu á armböndum. Hún gerir sjálf armbönd og selur. Ekke ...

Vélsleðamenn fagna stórafmæli á Akureyri um helgina
Sýningin Vetrarlíf fer fram í Reiðhöll Akureyrar á morgun, laugardaginn 22. nóvember, frá klukkan 11 til 17. Sýningin hefur verið haldin á Akureyri n ...
Kaupmannasamtök Íslands færa SAk rausnarlega gjöf
Kaupmannasamtök Íslands hafa gefið Sjúkrahúsinu á Akureyri, SAk, rafstillanlegan göngustiga að andvirði 2,5 m.kr. Stiginn er staðsettur við skurðdeil ...

Síhækkandi ferðakostnaður íþróttafélaga og foreldra á landsbyggðinni
Akureyringurinn Skúli Bragi Geirdal, varaþingmaður Framsóknarflokksins og varaformaður UMFÍ, ræddi í störfum þingsins um það sem hann kallaði alvarle ...
Bókafjör á Akureyri á laugardaginn
Næstkomandi laugardag, 22. nóvember, klukkan 14.00 verður Bókafjör haldið í Pennanum Eymundsson á Akureyri. Þar munu þrír rithöfundar segja frá bókum ...
„Fólk tók vel í að það væri komið aftur bakarí í miðbæinn“
Brauðgerðarhús opnaði nýtt bakarí í miðbæ Akureyrar í gær. Brauðgerðarhúsið opnaði í sama húsnæði og verslun Kristjánsbakarís var áður en sú verslun ...
Sonja og Einar eru íþróttafólk SKA 2025
Fyrr í mánuðinum stóð Skíðafélag Akureyrar fyrir kjöri á íþróttakonu og íþróttamanni SKA. Sonja Lí Kristinsdóttir er íþróttakona SKA árið 2025 og Ein ...
