Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Listasumar hefst á morgun
Á morgun, þriðjudaginn 24. júní, hefst Listasumar 2025 og stendur hátíðin til 19. júlí.
Hátíðin hefst með Opnu húsi í Kaktus, þar sem haldið ...
Akureyrarbær og Skátafélagið Klakkur undirrita viljayfirlýsingu
Akureyrarbær og Skátafélagið Klakkur hafa undirritað viljayfirlýsingu um eflingu samstarfs, framtíðaruppbyggingu og gerð heildstæðs rekstrarsamnings ...
Nýtt skyggniröntgentæki tekið í notkun á SAk
Í lok mars var nýtt og fullkomið skyggniröntgentæki, Canon NRT Celex, tekið í notkun á myndgreiningardeild Sjúkrahússins á Akureyri. Tækið leysir af ...
Nýtt tölvukerfi SAk eykur öryggi og gæði krabbameinslyfjameðferðar
Sjúkrahúsið á Akureyri (SAk) hefur tekið í notkun nýtt stafrænt lyfjafyrirmælakerfi fyrir krabbameinslyfjameðferðir, svokallað Cato-kerfi, sem eykur ...

Unnar Vilhjálmsson sæmdur fálkaorðu
Forseti Íslands sæmdi 15 Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu, við hátíðlega athöfn á Bessastöðum 17. júní 2025. Einn þeirra var Unnar V ...
Sindri opnar verslun á Akureyri
Fagkaup hefur opnað glænýja Sindra verslun í hjarta atvinnusvæðisins að Óseyri 1, á Akureyri. Nýja verslunin er yfir 1.500 fermetrar að stærð og þar ...
Hvolpasveitin heillaði alla upp úr skónum á 17. júní
Það var sannkölluð gleðistund í Lystigarðinum á þjóðhátíðardaginn þegar Hvolpasveitin mætti á svæðið og tók þátt í dansskemmtun sem vakti mikla lukku ...
Ólafarvaka í Sigurhæðum á Akureyri
Á sumarsólstöðum laugardaginn 21. júní verður haldin Ólafarvaka í Menningarhúsi í Sigurhæðum á Akureyri - til heiðurs Ólöfu Sigurðardóttur skáldi frá ...
Skemmtilegir öðruvísi viðburðir á Hinsegin hátíð
Hinsegin hátíð á Norðurlandi eystra hefst miðvikudaginn 18. júní og stendur til og með 22. júní.
Markmið hátíðarinnar er að auka sýnileika LGBTQ+ ...

Vel heppnað opnunarteiti Wise á Akureyri
Fimmtudaginn 12. júní stóð upplýsingatæknifyrirtækið Wise fyrir opnunarteiti á Akureyri í tilefni af flutningi í nýjar skrifstofur að Hafnarstræti 91 ...
