Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
atNorth ræður tvo nýja stjórnendur
Gagnavers- og ofurtölvufyrirtækið atNorth hefur ráðið Bjarka Björnsson sem forstöðumann fjármögnunar og fjárstýringar og Axel Valdemar Gunnlaugson í ...
Þorsteinn Kári gefur út Hvörf
Tónlistarmaðurinn Þorsteinn Kári gaf í gær út plötuna Hvörf sem er önnur breiðskífa hans undir eigin nafni. Hvörf er nú aðgengileg á öllum helstu str ...
Útgáfuhóf í Pastel í Sigurhæðum á Akureyri
Á fimmtudag 12. júní klukkan fimm verður tveimur splunkunýjum verkum eftir tvo frábæra og ólíka listamenn í Pastel ritröð fagnað í Sigurhæðum á Akure ...
Ágúst Þór gefur út nýtt lag
Tónlistarmaðurinn Ágúst Þór Brynjarsson gefur út nýtt lag á miðnætti þriðjudaginn 11. júní. Lagið er það þriðja sem hann gefur út á árinu ásamt lagin ...
Leikfélag Akureyrar setur upp leiksýninguna Elskan er ég heima?
Leikfélag Akureyrar mun setja upp leiksýninguna Elskan er ég heima? eftir breska leikskáldið Laura Wade í haust. Þetta er fyrsta verkið sem Leikfélag ...

Starfsfólk FÉLAK gagnrýnir ákvörðun bæjarins
Starfsfólk FÉLAK, félagsmiðstöðva á Akureyri, hefur gagnrýnt og lýst yfir djúpstæðum áhyggjum vegna skipulagsbreytinga sem samþykktar vor ...
Nemendur úr Síðuskóla styrkja Barnadeild SAk
Barnadeild Sjúkrahússins á Akureyri fékk á dögunum einstaka gjöf þegar nemendur í 5., 6. og 7. bekk Síðuskóla ákváðu að leggja 550.000 krónur inn á s ...
Metár umsókna við Háskólann á Akureyri
Umsóknir í Háskólann á Akureyri hafa aldrei í sögu háskólans verið fleiri, en alls bárust um 2.340 umsóknir að þessu sinni. Þetta er um 15% aukning f ...
Friður og ró við ysta haf
Mirjam Blekkenhorst og Sverrir Möller hafa rekið ferðaþjónustu að Ytra Lóni á Langanesi síðan 1998. Þau stunda einnig sauðfjár- og hrossarækt, skógræ ...
Fyrsta beina flug sumarsins til Amsterdam
Í dag er fyrsta beina flug sumarsins til Amsterdam frá Akureyrarflugvelli. Flugið er á vegum Verdi Travel og Transavia .
Flogið verður vikulega á ...
