Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Nemendur Hlíðarskóla styrktu ADHD samtökin
Í lok apríl voru haldnir Vorleikar í Hlíðarskóla á Akureyri. Um að ræða árlegan viðburð í skólanum sem hefur skipað fastan sess. Nemendur keppa í óhe ...
ÁLFkonur opna ljósmyndasýninguna „Innrammað“ við kaffihúsið LYST
Í fjórtánda sinn bjóða ÁLFkonur, í samvinnu við Lystigarðinn á Akureyri og LYST kaffihús upp á ljósmyndasýningu við útisvæðið og veitingasöluna í gar ...
Vormarkaður Skógarlundar á fimmtudaginn
Hinn árlegi vormarkaður Skógarlundar verður haldinn fimmtudaginn 5. júní frá klukkan 9 til 17.30.
Til sölu verða leir- og trémunir ásamt myndlista ...
Tveir nýir hjúkrunarfræðingar ráðnir til Akureyrarklíníkurinnar
Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) hefur ráðið tvo nýja hjúkrunarfræðinga til Akureyrarklíníkurinnar, þær Ingibjörgu Ösp Ingólfsdóttur og Þórdísi G ...
Endurgerðu augnablik úr sögu skólans
Þann 17.maí síðastliðin endurgerðu stúdentsefni Framhaldsskólans á Laugum gömul augnablik úr sögu skólans á skemmtilegan hátt sem sjá má á myndum hér ...
Sýning ársins opnar í Sigurhæðum með nýjum verkum Margrétar Jónsdóttur
Laugardaginn 7. júní n.k. verður opnun á ferskri heildarsýningu í Menningarhúsi í Sigurhæðum ásamt mögnuðum og glæsilegum nýjum verkum Margrétar Jóns ...

Óskað eftir þátttakendum á Stórþing eldri borgara
Stórþing eldri borgara verður haldið í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri á morgun, föstudaginn 30. maí. Akureyrarbær hefur óskað eftir þátttakendum á þ ...
Sjómannadeginum fagnað á Akureyri alla helgina
Í tilefni sjómannadagsins verður fjölbreytt dagskrá í boði alla helgina á Akureyri. Hátíðin hefst á laugardeginum með viðburðum í Sandgerðisbót. Þar ...

Þrír Íslandsmeistaratitlar í Brasilísku Jiu- Jitsu hjá Atlantic BJJ um helgina
Íslandsmeistaramót í Brasilísku Jiu – Jitsu (BJJ) var haldið um síðustu helgi í húsakynnum Júdófélags Ármanns. Keppt var í NOGI en það er glíma án ga ...
Vicente Fita Botet sýnir í Deiglunni
Sýning gestalistamanns Gilfélagsins í maí mánuði opnar í Deiglunni klukkan 19.00 næstkomandi föstudag, 30. maí.
Sýningin verður opin föstudag 30. ...
