Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is

Norðursnakk er sigurvegari Norðansprotans 2025
Á föstudaginn fór fram lokaviðburður Norðansprotans sem er nýsköpunarkeppni þar sem leitað er að áhugaverðustu nýsköpunarhugmynd Norðurlands. Leitin ...
Umsóknir um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi
Mennta- og barnamálaráðuneytinu bárust ellefu umsóknir um embætti skólameistara Verkmenntaskólans á Akureyri, Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra og F ...
„Akureyri er mikill háskólabær og að mínu mati er allt til alls hér“
Salbjörg Ragnarsdóttir, sem er stúdent í lögfræði við HA, er viðmælandi dagsins í föstum lið þar sem við fáum að kynnast mannlífinu í Háskólanum á A ...
Lokun grenndarstöðvar við Skautahöllina
Grenndarstöðinni við Skautahöllina á Akureyri verður lokað um næstu mánaðarmót, frá 1. júní nk. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu Akureyrar. ...
Þorsteinn Már lætur af störfum sem forstjóri Samherja
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja hf., ritaði í dag bréf til starfsfólks þar sem hann greindi frá ákvörðun sinni um að láta af störfum se ...
„Háskólalífið á Akureyri er mjög fjölbreytt þægilegt og skemmtilegt“
Næsti viðmælandi Kaffið.is frá Háskólanum á Akureyri er stúdent í fjölmiðlafræði við HA sem heitir Hilmar Örn Sævarsson.
Í HVAÐA NÁMI ERT ÞÚ? ...

Þórir og Þröstur halda tónleika á hvítasunnudag í Akureyrarkirkju
Þórir Jóhannsson kontrabassaleikari og Þröstur Þorbjörnsson gítarleikari blása til tónleika 8. júní klukkan átta að kvöldi hvítasunnudags í Akureyrar ...
Þrjú verkefni HSN tilnefnd til Nýsköpunarverðlauna hins opinbera
Þrjú verkefni innan Heilbrigðisstofnunar Norðurlands, HSN, hafa verið tilnefnd til Nýsköpunarverðlauna hins opinbera árið 2025. Þetta kemur fram í ti ...
Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis fékk afganginn úr ferðasjóðnum
Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis, KAON, fékk á dögunum góðan styrk frá árgangi 2008 sem útskrifaðist úr Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit vor ...
Leikfélag Akureyrar hlýtur þrjár Grímutilnefningar
Í gær var tilkynnt hvaða leikverk og listamenn hljóta tilnefningu til Grímuverðlaunanna í ár. Leikfélag Akureyrar hlýtur þrjár tilnefningar í ár.
...
