Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Þór er Fyrirmyndafélag ÍSÍ
Íþróttafélagið Þór fékk viðurkenningu sem Fyrirmyndarfélag ÍSÍ fyrir aðalstjórn og sex deildir á verðlaunahátíð félagsins Við áramót sem var haldin ...
Þórhallur gefur kost á sér í 2. til 3. sæti Sjálfstæðisflokksins
Þórhallur Jónsson varabæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins á Akureyri gefur kost á sér í 2. til 3. sæti í komandi röðun Sjálfstæðisflokksins fyrir svei ...
Sunna vill leiða lista Framsóknar áfram
Sunna Hlín Jóhannesdóttir hefur ákveðið að gefa aftur kost á sér til að leiða lista Framsóknar á Akureyri í sveitarstjórnarkosningum í vor. Hún segis ...

National Geographic mælir með ferðalagi um Norðurland
Nýverið birtist grein í National Geographic Traveller þar sem umhverfi Akureyrar og Tröllaskagi fá sérstaklega góðar undirtektir sem áfangastaðir fyr ...
Samherji eignast tæplega helmingshlut í Berg LipidTech AS
Samherji hefur gengið frá kaupum á 49 prósent eignarhlut í norska framleiðslufyrirtækinu Berg LipidTech AS í Álasundi. Félagið framleiðir lýsi fyrir ...

Gjaldfrjálsar vinnustofur um kosningarétt og önnur skyld mál fyrir íbúa af erlendum uppruna
Sveitarstjórnarkosningar verða haldnar 16. maí 2026. Þau sem hafa verið búsett á Íslandi í þrjú ár samfleytt hafa rétt til að kjósa. Þann 28. febrúar ...
Heilbrigðisstofnanir á landsbyggðinni styrktar til tækjakaupa
Alma D. Möller heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að úthluta heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni samtals 77 milljónum króna til endurnýjunar á tækja ...
Nýjar gönguleiðir á Norðurlandi eystra skráðar og aðgengilegar almenningi
Á síðasta ári var í gangi verkefni um skráningu gönguleiða á Norðurlandi eystra, sem unnið var af Markaðsstofu Norðurlands. Í verkefninu voru skráða ...
Hulda Björg og Sigfús Fannar eru Íþróttafólk Þórs 2025
Fótboltakonan Hulda Björg Hannesdóttir og fótboltamaðurinn Sigfús Fannar Gunnarsson voru kjörin íþróttafólk Þórs 2025 á verðlaunahátíðinni Við áramót ...

Viðreisn býður fram á Akureyri
Stjórnmálaflokkurinn Viðreisn mun bjóða fram lista fyrir sveitarstjórnarkosningar á Akureyri í fyrsta sinn í vor. Þetta kemur fram í tilkynningu Viðr ...
