Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Oddfellowstúkurnar á Akureyri styrkja líknarþjónustu SAk
Þann 30. apríl síðastliðinn komu fulltrúar allra fimm Oddfellowstúkanna á Akureyri saman og færðu Sjúkrahúsinu á Akureyri rausnarlega gjöf til stuðni ...
Antje og Jón hlutu Grænu kennsluverðlaun HA
Umhverfisráð Háskólans á Akureyri veitti Grænu kennsluverðlaunin í fjórða skipti fyrir árið 2024. Verðlaunin eru veitt kennurum sem hafa tvinnað umhv ...
Metmánaður í farþegaflutningum á Akureyrarflugvelli
Apríl 2025 var metmánuður í farþegarflutningum á Akureyrarflugvelli. Þetta kemur fram í tilkynningu Akureyrarflugvallar á Facebook.
29 millila ...
Átt þú heima í Giljahverfi? Hvað finnst þér um hverfið?
Akureyrarbær hefur boðað til hverfisfundar í Giljaskóla með íbúum giljahverfis, bæjarstjóra og bæjarfulltrúum klukkan 17 næstkomandi fimmtudag, 8. ma ...
20 ár síðan fyrsti árgangurinn útskrifaðist úr nútímafræði frá Háskólanum á Akureyri
Í ár eru 20 ár síðan fyrsti árgangurinn útskrifaðist úr nútímafræði frá Háskólanum á Akureyri. Í tilefni þess var rætt við Ragnheiði Jónu Ingimarsdót ...

Er hugmyndin þín milljón króna virði?
Norðansprotinn er nýsköpunarkeppni þar sem leitað er að áhugaverðustu nýsköpunarhugmyndum Norðurlands. Keppnin fer fram dagana 19.-23. maí og lýkur m ...
Fjölmenni í 1. maí hlaupi UFA
Mikið fjölmenni var í 1. maí hlaupi UFA. Ríflega 660 hlauparar á öllum aldri hlupu af stað og þá eru ótaldir þeir foreldrar sem tóku sprettinn sem fy ...
Sýning á lokaverkefnum nemenda á listnáms- og hönnunarbraut VMA í Hofi
Á morgun, laugardaginn 3. maí kl. 15, verður opnuð í Menningarhúsinu Hofi sýning á lokaverkefnum nemenda á listnáms- og hönnunarbraut VMA. Sýningin v ...
Elísabet Björgvinsdóttir nýr forstöðulæknir á Bráðamóttöku SAk
Elísabet Björgvinsdóttir hefur verið skipuð tímabundið í stöðu forstöðulæknis Bráðamóttökunnar á Sjúkrahússins á Akureyri frá 1. maí 2025.
Hún he ...
Nemendur í Miðlunartækni á Laugum gefa út kynningarmyndband
Nemendur í áfanganum Miðlunartækni við Framhaldsskólann á Laugum hafa búið til og gefið út nýtt kynningarmyndband fyrir skólann.
„Skipt var í hó ...
