Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
KA handhafar allra titla sem í boði eru
KA tryggði sér í gær Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna og fullkomnuðu þar með ótrúlegt tímabil þar sem þær standa uppi sem handhafar allra titla ...
Fiðringur á Norðurlandi fer fram í Hofi í fjórða sinn
Fiðringur á Norðurlandi fer fram í Hofi í fjórða sinn þann 7. maí næstkomandi. Í ár munu tíu skólar af Norðurlandi mætast í Hofi. Nú tekur Grunnskóli ...

Nóg um að vera á Amtsbókasafninu í tilefni Viku 17
Vika 17 er alþjóðleg vika heimsmarkmiðanna á bókasöfnum, en hún fer fram dagana 21.-27. apríl. Í tilefni vikunnar verða ýmsir viðburðir tengdir heims ...
Eyfirski safnadagurinn á Sumardaginn fyrsta
Sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 24. apríl 2025 næstkomandi opna söfn og sýningar við Eyjafjörð dyr sínar fyrir gestum og gangandi.
Eyfirski safna ...
Patrekur Guðni í Þór
Handknattleiksmaðurinn Patrekur Guðni Þorbergsson er genginn til liðs við Þór og mun leika með liðinu í Olís-deildinni næsta vetur. Þetta kemur fram ...
Margt á döfinni á Akureyri um páskana
Það verður nóg um að vera á Akureyri um páskana. Á vef Akureyri.is birtist tilkynning þar sem farið er yfir páskana á Akureyri sem má lesa hér að neð ...
Marcel Rømer til liðs við KA
Daninn Marcel Rømer hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild KA og mun leika með liðinu í sumar. Rømer er 33 ára miðjumaður sem kemur frá dan ...
Jóhannesarpassía J.S. Bach í stjórn Bjarna Frímanns
Jóhannesarpassía Bachs, sem er stundum kölluð drottning allra tónverka, verður flutt af Sinfóníuhljómsveit Norðurlands, Kór Akureyrarkirkju, Kammerkó ...
Eva Kristín þrefaldur Íslandsmeistari og sló Íslandsmet
Eva Kristín Sólmundsdóttir vann um helgina alla þrjá Íslandsmeistaratitlana í sveigboga U16 flokki (kvenna, óháð kyni og félagsliða). Ásamt því sló E ...
Helgi Már Hafþórsson Íslandsmeistari í fyrsta sinn
Helgi Már Hafþórsson vann sinn fyrsta einstaklings Íslandsmeistaratitil, vann sinn fyrsta félagsliða Íslandsmeistaratitil og sló sitt fyrsta Íslandsm ...
