Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
„Mun verða algjör bylting fyrir SAk“
Undirbúningur vegna nýbyggingar við Sjúkrahúsið á Akureyri (SAk) er á fullri ferð um þessar mundir. Gunnar Líndal, verkefnastjóri á sviði rekstrar og ...
Notkun nagladekkja á Akureyri aukist
Á tímabilinu 2005-2014 voru um 60 prósent bíla á Akureyri á nagladekkjum yfir veturinn. Síðustu tíu ár hefur notkunin aukist og þegar talið var í mar ...
KA segir upp samningi við Halldór Stefán
Handknattleiksdeild KA hefur ákveðið að segja upp samningi við Halldór Stefán Haraldsson, þjálfara liðsins. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef féla ...
Ævintýragluggi í tilefni barnamenningarhátíðar á Akureyri
Í tilefni af barnamenningarhátíð Akureyrar er GLUGGINN í Hafnarstræti 88 í ævintýraskapi út apríl. Leikföng, sum frá fyrri tíð og ýmis hugðarefni bar ...
Knattspyrnudómarafélags Norðurlands styrkir SAk um 300 þúsund krónur
Knattspyrnudómarafélag Norðurlands afhenti í dag lyflækningadeild Sjúkrahússins á Akureyri (SAk) 300 þúsund krónur í styrk.
Knattspyrnudómaraféla ...
Á haus í Listasafninu
Laugardaginn 5. apríl kl. 11-12 býður Þuríður Helga Kristjánsdótttir, jóga- og núvitundarkennari, börnum og fjölskyldum þeirra að stíga út úr amstri ...
Kom á óvart hversu slæmt ástandið var
Göngugatan á Akureyri verður lokuð fyrir umferð vélknúinna ökutækja frá 1. maí til 30. september 2025. Málið var samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum á ...
Leita að þátttakendum fyrir nýja rannsókn um svefn kvenna
Háskólinn á Akureyri, Sjúkrahúsið á Akureyri og SleepImage leita nú að þáttakendum, konum á aldrinum 18 til 36 ára, fyrir nýja rannsókn um svefn kven ...
Þórsarar Kjarnafæðismeistarar eftir sigur á KA í vítaspyrnukeppni
Þórsarar eru Kjarnafæðismeistarar eftir sigur á KA í úrslitaleik Kjarnafæðismótsins í gær. Þórsarar unnu eftir vítaspyrnukeppni en staðan var jöfn, 0 ...
Handhægu málmleitartæki bætt við búnað lögreglumanna
Einn liður lögreglunnar í að mæta auknum vopnaburði og ofbeldi í samfélaginu er að bæta handhægu málmleitartæki við búnað lögreglumanna. Lögreglan á ...
