Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Útgerðarfélag Akureyringa 80 ára
Miðvikudagurinn 14. mars árið 1945 markaði þáttaskil í atvinnusögu Akureyrarbæjar. Þennan dag var boðað til fundar, tilgangur hans var að kanna áhuga ...
Nýtt lag og myndband frá Pitenz
Í gær, 13. mars, kom út ásamt tónlistarmyndbandi lagið „Fotoapéritif" með Pitenz og er nú aðgengilegt á öllum helstu streymisveitum. Akureyringurinn ...
Optimar og Slippurinn Akureyri efla samstarf sitt
Slippurinn Akureyri og Optimar hafa styrkt tengsl sín á milli með stefnumarkandi samstarfi sem á að auka samkeppnishæfni og efla stöðu fyrirtækjanna ...
Áskorun frá baráttuhópi heimafólks um Húsavíkurflug
Baráttuhópur fyrir Húsavíkurflugi (sem samanstendur af fulltrúum Norðurþings, Þingeyjarsveitar, stéttarfélögunum í Þingeyjarsýslum, atvinnufyrirtækju ...
MA vann Delta-deild forritunarkeppni framhaldsskólanna
Forritunarkeppni framhaldsskólanna fór fram í Háskólanum í Reykjavík sl. laugardag. Keppt var í þremur deildum eftir erfiðleikastigi, Alfa, Beta og D ...
Saffran opnar á Akureyri
Veitingastaðurinn vinsæli Saffran mun opna á Norðurtorgi á Akureyri í maí á þessu ári. Þetta kemur fram á vef Akureyri.net.
Bjarni Gunnarsson, fra ...
Framtíðardagar Háskólans á Akureyri á fimmtudaginn
Háskólinn á Akureyri stendur fyrir Framtíðardögum fimmtudaginn 13. mars. Framtíðardagar gefa stúdentum einstakt tækifæri til að kynnast atvinnulífinu ...
LMA sýnir Galdrakarlinn í Oz í Hofi
Leikfélag Menntaskólans á Akureyri mun setja upp söngleikinn Galdrakarlinn í Oz í Hofi í þessum mánuði. Frumsýning verður þann 14. mars næstkomandi k ...
Margrét Jónsdóttir setur upp sýningu í Sigurhæðum
Margrét Jónsdóttir leirlistakona vinnur um þessar mundir að sýningu sem hún setur upp í Flóru menningarhúsi í Sigurhæðum á Akureyri í sumar. Á hverju ...

NPA miðstöðin opnar útibú á Akureyri
NPA miðstöðin hefur tilkynnt um opnun útibús á Akureyri. Aðsetur NPA verður á 6. hæð í Hafnarstræti 97, á sama stað og Grófin geðrækt. NPA er samvinn ...
