Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Hluti Hafnarstrætis lokaður út apríl vegna framkvæmda
Vegna framkvæmda við húsin að Hafnarstræti 73-75 og 80-82 er talið nauðsynlegt að loka fyrir alla umferð, bæði gangandi og akandi, frá Hafnarstræti 7 ...
Tala minn skít tilnefnt sem lag ársins í flokki hipphopps og raftónlistar
Lagið Tala minn skít með Saint Pete og Herra Hnetusmjör hefur verið tilnefnt til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2025 sem lag ársins í flokki hipphopp ...
Anna María Alfreðsdóttir með brons á EM
Anna María Alfreðsdóttir úr ÍF Akur frá Akureyri fékk brons í trissuboga kvenna liðakeppni og endaði í 9 sæti í einstaklingskeppni í meistaraflokki á ...
Vintage Caravan heiðrar Led Zeppelin með tónleikum í Hofi
The Vintage Caravan, ein kraftmesta tónleikasveit Íslands, mun flytja mörg af bestu lögum Led Zeppelin, ásamt Matta Matt, Eyþóri Inga, Stefaníu Svava ...
Jóan Símun snýr aftur í KA
Jóan Símun Edmundsson hefur skrifað undir hjá knattspyrnudeild KA á Akureyri. Jóan verður heldur betur góður liðsstyrkur fyrir komandi sumar hjá liði ...
Landsbankinn á Akureyri fluttur í nýtt húsnæði
Landsbankinn á Akureyri er fluttur í nýtt húsnæði að Hofsbót 2-4 í miðbæ Akureyrar. Landsbankinn er þar með fluttur úr gamla Landsbankahúsinu við Str ...
Sigrún Emelía tilnefnd til Nýsköpunarverðlauna forseta Íslands
Sigrún Emelía Karlsdóttir, stúdent í líftækni við Háskólann á Akureyri, var í janúar tilnefnd til Nýsköpunarverðlauna forseta Íslands. Hennar verkefn ...
Fermingarsýningin 2025 – Kíktu við og skoðaðu hvað er í boði á Akureyri
Vorið nálgast og það gera fermingar sömuleiðis og því fer hver að verða síðastur að skipuleggja sína einstöku fermingarveislu. Tilefnið er stórt og þ ...
Allt háskólanám á Íslandi á einum degi
Háskóladagurinn hefur göngu sína laugardaginn 1. mars. Þann dag opnar einnig fyrir umsóknir í allt nám við Háskólann á Akureyri. Háskóladagurinn er s ...
Opinn fundur um stöðu kjaramála kennara
Fulltrúar aðildarfélaga KÍ á Akureyri og nágrenni hafa boðið til opins fundar um stöðu kjaramála kennara á morgun, miðvikudaginn 26. febrúar, hafi sa ...
