Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Jana Salóme vill leiða lista VG á Akureyri
Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir stefnir á að leiða lista Vinstri grænna á Akureyri í sveitarstjórnarkosningum næsta vor. Þessu greinir hún frá í ...
Velferðarráð Akureyrarbæjar framlengir umsóknarfrest á styrkjum
Velferðarráð Akureyrarbæjar úthlutar styrkjum til starfsemi og þjónustu, sem fellur að hlutverkum þess, einu sinni á ári. Umsóknarfrestur hefur verið ...
Nýr bakvaktarbíll Slökkviliðs Akureyrar
Þann 10. nóvember síðastliðinn var formlega afhending á nýjum bakvaktarbíl Slökkviliðs Akureyrar frá Fastus heilsu. Bíllinn er af gerðinni VW Amarok ...
„Alltaf einstök upplifun að skemmta á Græna Hattinum“
Þær Auðbjörg Ólafsdóttir og Sóley Kristjánsdóttir mæta norður á Græna Hattinn með uppistandssýninguna Konur þurfa bara... þann 27. nóvember næstkoman ...

Siglingaklúbburinn Nökkvi er Fyrirmyndarfélag ÍSÍ
Siglingaklúbburinn Nökkvi fékk endurnýjun viðurkenningar félagsins sem Fyrirmyndarfélag ÍSÍ á starfsdegi Siglingaklúbbsins laugardaginn 15. nóvember ...
Heiðbjört Ósk gefur út sína fyrstu bók – „Sögur allra mæðra skipta máli“
Heiðbjört Ósk Ófeigsdóttir gaf nýverið út sína fyrstu bók sem ber heitið Mamma – sagan þín, ásamt Maríu Hólmgrímsdóttur og Sísí Sigurðardóttur. Bókin ...
Heimir Örn sækist eftir því að leiða lista Sjálfstæðisflokksins á Akureyri áfram
Heimir Örn Árnason mun sækjast eftir því að leiða lista Sjálfstæðisflokksins á Akureyri áfram í komandi sveitarstjórnarkosningum næsta vor. Heimir ti ...
Eining-Iðja styrkir Velferðarsjóð Eyjafjarðarsvæðisins
Eining-Iðja hefur veitt Velferðarsjóði Eyjafjarðarsvæðisins styrk að upphæð 1.250.000 krónur. Samþykkt var að veita styrkinn á fundi aðalstjórnar Ein ...
Stefán Oddur nýr ráðgjafi hjá Aflinu
Stefán Oddur Hrafnsson hóf störf hjá Aflinu á Akureyri í ágúst. Aflið hefur ekki haft karlkyns ráðgjafa í nokkur ár og í tilkynningu frá Aflinu segir ...
Getur bók sameinað tvær þjóðir?
Dr. Giorgio Baruchello, prófessor við Félagsvísindadeild hefur rannsakað í mörg ár hvernig húmor hefur áhrif á líf okkar og hvaða hlutverki hann gegn ...
