Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Verkefnið Fjölskylduþjónusta Norðurlands eystra hlýtur styrk frá ráðuneytinu
Akureyrarbær hlaut á dögunum styrk frá mennta- og barnamálaráðuneytinu fyrir verkefnið Fjölskylduþjónusta Norðurlands eystra. Verkefnið miðar að því ...

Skíðafélag Akureyrar fékk endurnýjun viðurkenningar sem Fyrirmyndarfélag ÍSÍ
Skíðafélag Akureyrar (SKA) fékk endurnýjun viðurkenningar félagsins sem Fyrirmyndarfélag ÍSÍ á haustfundi SKA sem haldinn var á Múlabergi á Akureyri ...
Mars Baldurs er Ungskáld 2025
Verðlaun í árlegri ritlistakeppni Ungskálda voru veitt við hátíðlega athöfn á Amtsbókasafninu í gær. Fyrstu verðlaun hlaut Mars Baldurs fyrir verkið ...
Arna Lind gefur út barnabók: „Mikilvægt að hjálpa börnum að yfirstíga kvíða“
Akureyringurinn Arna Lind Viðarsdóttir hefur gefið út barnabókina Kvíðapúkinn. Bókin er hugsuð sem stuðningsrit fyrir krakka sem glíma við kvíða.
...
Vitinn á Gjögurtá er fallinn
Vitinn á Gjögurtá, nyrst við austanverðan Eyjafjörð, er fallinn í sjó fram. Þetta kemur fram í umfjöllun á vef Vegagerðarinar.
Þar segir að í byrj ...
Diego Montiel gengur í raðir KA
Knattspyrnumaðurinn Diego Montiel hefur skrifað undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild KA á Akureyri. Diego er 30 ára gamall miðjumaður sem g ...
Fyrsta flug vetrarins frá Manchester lenti í fallegu veðri á Akureyri í morgun
Fyrsta flug vetrarins með easyjet frá Manchester til Akureyrar lenti í morgun í fallegu veðri á Akureyri. Flogið verður tvisvar í viku á milli Akurey ...
Ljósaganga gegn kynbundnu ofbeldi
Þriðjudaginn 25. nóvember næskomandi fer fram ljósaganga í tilefni 16 daga átaks gegn kynbundnu ofbeldi.
Í ár er sjónum beint að s ...
Listasafnið á Akureyri: Femina Fabula kveður um helgina
Sýndarveruleikasýningunni Femina Fabula, sem stendur nú yfir í sal 08 í Listasafninu á Akureyri, lýkur næstkomandi sunnudag. Sýningin hefur hlot ...
Norðurorka varar við svikapósti
Norðurorka vekur athygli á svikapósti með fyrirsögninni Val á raforkusala, þar sem tilkynnt er um ógreiddan rafmagnsreikning. Í framhaldinu er viðtak ...
