Author: Ritstjórn

Ný miðstöð um félagslegt netöryggi og miðlalæsi
Skúli Bragi Geirdal skrifar
Netöryggismánuðurinn er genginn í garð og þá er sérstaklega ánægjulegt að geta loksins tilkynnt að Netvís – Netöryggis ...
Lagði mitt á hringtorginu við aðalinngang Hofs
Viðskiptavinur PK Campers bílaleigunnar hefur vakið mikla athygli fyrir val á bílastæði yfir nóttina. Bíl PK Campers var lagt mitt á hringtorgið við ...
Ákall til stuðningsfólks fótbolta!
Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari fótboltaliðs Þór/KA, skrifar
Á fimmtudaginn er stórleikur í Boganum hjá okkur í Þór/KA. Staða liðsins í deild ...
Harpa og Sigþór gáfu syninum nafn
Hjónin og hlaðvarpsstjörnurnar Harpa Lind Hjálmarsdóttir og Sigþór Gunnar Jónsson skírðu son sinn í Akureyrarkirkju á dögunum.
Drengurinn kom í h ...
Minnisvarði um þrjá unga Patreksfirðinga sem fórust í flugslysi afhjúpaður
Í gær var afhjúpaður minnisvarði um þrjá unga Patreksfirðinga sem fórust í flugslysi við Glerárdalsmynni fyrir þrjátíu árum, bekkjarbræðurna Finn Bjö ...
Krasstófer og Ormur eru með pylsur á heilanum (líkt og 59% þjóðarinnar)
Nýverið kom fram í fréttum að samkvæmt könnun Maskínu segja 59% þjóðarinnar pylsa í stað pulsa. Áhugavert er að sjá að skv. könnuninni segja um 90% N ...
Sterkt skólasamfélag á Akureyri, sameiginleg ábyrgð og framtíðarsýn
Heimir Örn Árnason, Oddviti sjálfstæðisflokksins á Akureyri og formaður fræðslu- og lýðheilsuráðs Akureyrar, skrifar.
Síðustu misseri hefur verið ...
Minning: Þorsteinn Marínó Egilsson
Innilegar þakkirfyrir auðsýnda samúð, hlý orð og hlýhugvið andlát og útför
Þorsteins Marinós Egilssonar, föður, sonar, bróður, mágs og frænda.
...
Er Akureyri að missa háskólann sinn?
Aðalbjörn Jóhannsson skrifar
Háskólinn á Akureyri er ekki bara menntastofnun. Hann er ein af grunnstoðum samfélagsins á Norðurlandi og gríðarlega ...
Meira fyrir minna
Sigurjón Þórðarson, þingmaður Flokks fólksins, skrifar.
Innviðaráðherra hélt upplýsandi fund þann 12. ágúst sl. á Hótel KEA á Akureyri og var það ...
