Author: Trölli.is
Nýtt jólalag með Magna
Tónlistarmaðurinn Magni Ásgeirsson hefur sent frá sér glænýtt jólalag sem ber heitið „Lýstu upp desember“.
Lagið samdi Sumarli ...
Fermingarbörn í Fjallabyggð söfnuðu fyrir vatnsverkefni í Afríku
Fermingarbarnasöfnunin í Fjallabyggð fór fram miðvikudaginn 5. nóvember, þegar fermingarbörn vetrarins gengu í hús á Ólafsfirði og Siglufirði með söf ...
Vegleg gjöf til barnastarfsins í Siglufjarðarkirkju
Barnastarf Siglufjarðarkirkju hefur í gegnum tíðina notið mikillar velvildar íbúa, félaga, fyrirtækja og stofnana bæjarins.
Á því varð engin undan ...
Leiksvæðið á Hauganesi endurbætt
Nýverið var leiksvæðið á Hauganesi endurbætt og sett upp ný leiktæki sem henta sérstaklega yngstu notendunum. Þar má nú finna ungbarnarólu, kastala o ...
Vitundarvakning um náttúruvætti Íslands – Ráðstefna í Hofi
Listformin eru sterkur miðill í dag, til þess að viðhalda óáþreifanlegum menningararfi
Skráning stendur nú yfir á alþjóðlega uppskeruhátíð, ráðste ...

Samkaup hættir við byggingu verslunarkjarna á Siglufirði
Fyrir lá bréf frá T.ark á 869. fundi bæjarráðs Fjallabyggðar.
Þar var bæjarstjóra tilkynnt, f.h. Samkaupa hf og KSK eigna ehf, að umsókn um lóð í ...

Tíðarfar í febrúar 2025 – Meðalhiti á Akureyri 2,7 stigum yfir meðallagi
Febrúar var óvenjulega hlýr, úrkomusamur og snjóléttur segir á vefsíðu Veðurstofu Íslands. Suðlægar áttir voru ríkjandi í mánuðinum. Töluvert va ...
Eldur í húsi við Eyrargötu á Siglufirði
Slökkvilið Fjallabyggðar fékk síðdegis á þriðjudaginn tilkynningu um eld í húsi við Eyrargötu á Siglufirði. Boðað var út á hæsta forgangi þar sem ekk ...
Skiptar skoðanir á Siglufirði vegna byggingar Samkaupa á verslunarkjarna
Það er ljóst að fyrirhuguð nýbygging Samkaupsbúðar í miðbæ Siglufjarðar hefur vakið talsverða athygli og umræðu í samfélaginu.
Af nítján innsendum ...
Fórnarlamba umferðarslysa var minnst í Fjallabyggð
Fórnarlamba umferðarslysa var minnst í Fjallabyggð í fallegri athöfn neðan við Siglufjarðarkirkju í gær.
Allir viðbragðsaðilar komu þar saman og s ...
