Author: Trölli.is
Gönguskíða spori til Hríseyjar
Ungmennafélagið Narfi hefur keypt gönguskíða spora til að búa til gönguskíðabrautir í Hrísey!.
Félagið fékk styrk út Fræðslu- og verkefnasjóði&nbs ...
Þátturinn alls ekki fyrir viðkvæma
Í kvöld kl. 21 - 23 er þátturinn Pörupiltar á dagskrá FM Trölla. Þátturinn er á dagskrá alla föstudaga.
Það eru vinirnir Valur Smári og Trausti Sn ...
Hugleiðing um málefni eldri borgara á Akureyri
Allir einstaklingar sem eru 67 ára og eldri flokkast sem eldri borgarar. Sumir eru enn á vinnumarkaði, aðrir hafa hætt störfum af fúsum og frjálsum v ...
Snjóflóð í Ólafsfjarðarmúla
Snjóflóð féll yfir veginn í Ólafsfjarðarmúla í nótt, en vegurinn hafði þá verið lokaður fyrir umferð í rúman sólarhring vegna snjóflóðahættu.
Vegu ...
Miklar tjörublæðingar á norðurleið
Vegagerðin og lögreglan vakti athygli á miklum tjörublæðingum á vegarkaflanum úr Borgarfirði og norður í Skagafjörð í gærkvöldi.
Við þessar aðstæ ...
Bóluefni við inflúensu í boði á Akureyri
Heilsugæslustöðin á Akureyri hefur til umráða 150 skammta af bóluefni við influenzu og býður einstaklingum í áhættuhópi að skrá sig á Heilsuveru eða ...
Gefa fjórðung innkomunnar
Lítið fyrirtæki á Akureyri sem er rétt að skríða í að verða þriggja mánaða, TraustVal ehf, betur þekkt sem Sorptunna.is hefur nú afhent fyr ...
7 / 7 FRÉTTIR