Fjöldi í bólusetningu á Akureyri í dag

Fjöldi í bólusetningu á Akureyri í dag

Fjöldi fólks hefur mætt í morgun á Slökkvistöðina á Akureyri til að fá örvunarskammt með bóluefninu Pfizer í dag, fimmtudaginn 12. ágúst.

Byrjað var að blanda bóluefnið kl. 08:00 í morgun og er reiknað með yfir 2000 manns í dag og gengur vel það sem af er, enda fagfólk þarna á ferð.

Bólusett verður til kl. 17:00 í dag.

Sjá einnig: Bólusetningar aftur af stað á Norðurlandi

Mynd og frétt: Tröll.is

COMMENTS