Category: Fréttir

Fréttir

1 117 118 119 120 121 654 1190 / 6531 POSTS
Nýr veitingastaður opnar dyr sínar á Akureyri

Nýr veitingastaður opnar dyr sínar á Akureyri

Nú á dögum opnaði veitingastaðurinn Terían Brasserie dyr sínar að Hafnarstræti 89, á jarðhæð Hótel KEA. Nafnið kemur frá veitingateríunni sem var rek ...
Hafdís Sigurðardóttir aftur tvöfaldur Íslandsmeistari

Hafdís Sigurðardóttir aftur tvöfaldur Íslandsmeistari

Síðustu helgi fór fram Íslandsmeistaramótið í tímatöku og götuhjólreiðum í Skagafirði en Hafdís Sigurðardóttir fór með sigur af hólmi í báðum greinum ...
Þaulinn 2024 í fullum gangi

Þaulinn 2024 í fullum gangi

Árlegur gönguleikur Ferðafélags Akureyrar, Þaulinn, er hafinn. Leikurinn gengur út á að fara á fimm stöðvar fyrir fullorðna og þrjár stöðvar fyrir bö ...
Samningur um hönnun nýrrar legudeildarbyggingar við SAk

Samningur um hönnun nýrrar legudeildarbyggingar við SAk

Sjúkrahúsið á Akureyri greindi frá því að samningur um hönnun nýrrar legudeildarbyggingar við sjúkrahúsið hefði verið undirritaður þann 27 júní. Í ti ...
Nýr meirihluti í Þingeyjarsveit

Nýr meirihluti í Þingeyjarsveit

Gerður Sigtryggsdóttir, oddviti sveitastjórnar í Þingeyjarsveit og Knútur Emil Jónasson hafa myndað nýjan meirihluta undir merkjum K-listans í Þingey ...
„Það er engin að drepast úr kulda“ – Hátíðin Hinsegin Hrísey

„Það er engin að drepast úr kulda“ – Hátíðin Hinsegin Hrísey

Nú á dögunum fór Kaffið til Hríseyjar til þess að kíkja á hátíðina Hinsegin Hrísey sem haldin var 21 og 22. júlí, annað árið í röð. Veðrið var ekki m ...
Eyjólfur lýkur störfum sem rektor HA

Eyjólfur lýkur störfum sem rektor HA

Dagurinn í dag er síðasti dagurinn sem Eyjólfur Guðmundsson starfar sem rektor Háskólans á Akureyri. Hann hefur sinnt starfinu síðastliðin tíu ár en ...
Dísir ljóða

Dísir ljóða

Söngkonurnar Ragnheiður Gröndal og Þórhildur Örvarsdóttir sameina krafta sína í nýju verkefni undir yfirskriftinni Dísir ljóða. Þar eru rímur og ísle ...
Siglufjarðargöng talin brýnust

Siglufjarðargöng talin brýnust

Að mati sveitafélaga á Norðurlandi eystra eru Sigufjarðarskarðsgöng mest áríðandi samgönguverkefnið en verkefnin voru listuð upp í Samgöngu- og innv ...
Nýr teymisstjóri Daga á Norðurlandi

Nýr teymisstjóri Daga á Norðurlandi

Hugrún Ásdís Þorvaldsdóttir hefur verið ráðin teymisstjóri Daga á Norðurlandi. Hún var áður hótelstjóri á Iceland hotels Collection by Berjaya. Hugrú ...
1 117 118 119 120 121 654 1190 / 6531 POSTS