Category: Fréttir
Fréttir
Samningur um gervigrassvæði á félagssvæði Þórs undirritaður
Á föstudaginn var undirritaður samningur Akureyrarbæjar og íþróttafélagsins Þórs um uppbyggingu á gervigrassvæði sem nær yfir annars vegar knattspyrn ...
Noroveirusýking á Sjúkrahúsinu á Akureyri
Lokað hefur verið tímabundið fyrir heimsóknir á lyflækningadeild Sjúkrahússins á Akureyri vegna Noroveirusýkingar sem upp hefur komið á deildinni.
...

Smáforritið „Flæði“ tilbúið til notkunar
Smáforritið Flæði er nú tilbúið til notkunar. Með því er fólki auðveldað að komast leiðar sinnar með því að tengja saman í eitt flæði ýmsa umhverfisv ...

Bók um fjallkonuna gefins víða um bæinn
Fyrir hátíðarhöldin 17. júní og í tilefni af 80 ára afmæli lýðveldisins Íslands gaf forsætisráðuneytið út bókina "Fjallkonan. Þú ert móðir vor kær" s ...
Hinsegin dagar hefjast í Hrísey á morgun
Hátíðin „Hinsegin Hrísey“ hefst í Hrísey á morgun, föstudaginn 21. júní og stendur fram á Laugardagskvöld. Hátíðin hefur heppnast vel undanfarin ár, ...
Eigandi Vamos kallar eftir bílalausum miðbæ á sumrin
Halldór Kristinn Harðarson, eigandi skemmtistaðarins Vamos, setti í dag færslu á Facebook síðu sína þar sem hann talar fyrir víðara banni á bílaumfer ...
Dekkjahöllin og Vekra semja við Continental
Continental hefur gert samning við Dekkjahöllina og Vekru um dreifingu á Continental-hjólbörðum á íslenskum markaði. Erik Eidem, sölustjóri Continent ...
Ávarp Rektors HA á Háskólahátíð – Öflugur háskóli norðan heiða
Tímamót voru þema í ræðu rektors, Eyjólfs Guðmundssonar. Tímamótin sem kandídatar standa á að loknu námi, tímamót háskólans hvað varðar samfélagsbrey ...

Max Forster er dúx MA árið 2024
Brautskráning úr Menntaskólanum á Akureyri var þann 17. júní og luku 143 nemendur þaðan námi. Max Forster fékk hæstu einkunn þetta árið, 9.83, en han ...
Brynjar valinn besti varnarleikmaður Grill66-deildarinnar
Nýlega var Brynjar Hólm Grétarsson kosinn besti varnarleikmaður Grill66-deildarinnar í handbolta, spilar Brynjar með Þór sem lauk síðasta tímabili í ...
