Category: Fréttir

Fréttir

1 125 126 127 128 129 654 1270 / 6533 POSTS
Göngugatan verður lokuð fyrir umferð vélknúinna ökutækja í sumar

Göngugatan verður lokuð fyrir umferð vélknúinna ökutækja í sumar

Frá og með mánudeginum 3. júní og út ágúst verður göngugatan á Akureyri lokuð fyrir umferð vélknúinna ökutækja. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef ...
Forsetakosningar á Akureyri

Forsetakosningar á Akureyri

Akureyrarbær hefur birt á vef sínum allar upplýsingar fyrir komandi forsetakosningar næsta laugardag, 1. júní 2024. Kjörstaðir í Akureyrarbæ eru í Ve ...
Nemendur í Grunnskóla Fjallabyggðar vilja Jón Gnarr sem forseta

Nemendur í Grunnskóla Fjallabyggðar vilja Jón Gnarr sem forseta

Fimmtudaginn 23. maí hélt 3. bekkur í Grunnskóla Fjallabyggðar Krakkakosningar. Krakkakosningar eru samstarfsverkefni umboðsmanns barna og KrakkaRÚV. ...
Um auðugan garð að gresja – Forsetjaframbjóðendur svara könnun Lystigarðsins

Um auðugan garð að gresja – Forsetjaframbjóðendur svara könnun Lystigarðsins

Forsetaframbjóðendur tóku þátt í könnun Lystigarðsins á Akureyri á plöntu- og garðyrkjuþekkingu. Svörin birtust í grein á vef Lystigarðsins sem má sj ...
Sjómennskan, sviti og salt – Ný gluggainnsetning í Hafnarstræti hefst á Sjómannadaginn

Sjómennskan, sviti og salt – Ný gluggainnsetning í Hafnarstræti hefst á Sjómannadaginn

Gluggainnsetning júnímánaðar í Hafnarstræti 88, vinnustofu Brynju, nefnist Sjómennska, sviti og salt og er helguð sjómennsku eins og nafnið gefur til ...
Umferðaröryggi í brennidepli á hverfisfundi í Síðuskóla

Umferðaröryggi í brennidepli á hverfisfundi í Síðuskóla

Öryggi gangandi vegfarenda, og þá einkum yfir Austursíðu, var í brennidepli á hverfisfundi sem haldinn var í Síðuskóla í síðustu viku. Þokkaleg mætin ...
Grafið fyrir nýjum íbúðahúsum í Móahverfi

Grafið fyrir nýjum íbúðahúsum í Móahverfi

Framkvæmdir við Lækjarmóa 2-8 í nýju Móahverfi ofan Síðuhverfis eru hafnar en þar reisir verktakinn SS Byggir fjögur fjölbýlishús með 72 íbúðum. Þett ...
Þrjú ný póstbox á Norðurlandi

Þrjú ný póstbox á Norðurlandi

Ný póstbox spretta upp um allt land. Í næsta mánuði verða þau orðin alls 100 talsinsen nýlega bættust við póstbox á Þórshöfn, Siglufirði og í Ólafsfi ...
Lögreglan gómaði grís í Hagahverfi

Lögreglan gómaði grís í Hagahverfi

Klukkan hálf fimm í gær kom heldur betur óvenjuleg uppfærsla inn á Facebook síðu Lögreglunnar á Norðurlandi Eystra. Þar stóð: „Grís í óskilum. Þau ...
„Nördalegasta bæjarhátíð landsins“ á Blönduósi 7. – 9. júní

„Nördalegasta bæjarhátíð landsins“ á Blönduósi 7. – 9. júní

Bæjarhátíðin Prjónagleðin verður haldin á Blönduósi helgina 7. - 9. júní næstkomandi í áttunda sinn. Í tilkynningu frá hátíðinni er hún kölluð skemmt ...
1 125 126 127 128 129 654 1270 / 6533 POSTS