Category: Fréttir

Fréttir

1 126 127 128 129 130 654 1280 / 6533 POSTS
Sjálfbær gagnaversþjónusta atNorth hlýtur tvenn alþjóðleg verðlaun

Sjálfbær gagnaversþjónusta atNorth hlýtur tvenn alþjóðleg verðlaun

atNorth fékk verðlaun fyrir hýsingarþjónustu og uppbyggingu stafrænna innviða.  Gagnavers- og ofurtölvufyrirtækið atNorth hlaut „Colocation P ...
Ný stjórn Velferðarsjóðs Eyjafjarðarsvæðis

Ný stjórn Velferðarsjóðs Eyjafjarðarsvæðis

Aðalfundur Velferðarsjóðs Eyjafjarðarsvæðis var haldinn í Glerárkirkju í gær, fimmtudaginn 23. maí. Á fundinum kynnti fráfarandi stjórn ársreikning 2 ...
Urður, Þórey, Katrín Mist og Jónína Björt leika í Litlu Hryllingsbúðinni

Urður, Þórey, Katrín Mist og Jónína Björt leika í Litlu Hryllingsbúðinni

Leik- og söngkonurnar Þórey Birgisdóttir, Jónína Björt Gunnarsdóttir, Katrín Mist Haraldsdóttir og Urður Bergsdóttir leika í söngleiknum Litla Hrylli ...
Útskrift nemenda úr Sjávarútvegsskóla GRÓ

Útskrift nemenda úr Sjávarútvegsskóla GRÓ

Útskrift 25. árgangs nemenda Sjávarútvegsskóla GRÓ fór fram miðvikudaginn 15. maí í hátíðarsal Hafrannsóknastofnunar í Hafnarfirði. Í ár voru 10 af þ ...
Ásgeir Trausti heldur tónleika í Hofi

Ásgeir Trausti heldur tónleika í Hofi

Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti heldur tónleika í Menningarhúsinu Hofi 6. júlí og miðasala er hafin! Ásgeir Trausti fer einsamall um Ísland í sum ...
Eyrún og Bjarki á Hafrafellstungu eru bændur ársins í Norður-Þingeyjarsýslu

Eyrún og Bjarki á Hafrafellstungu eru bændur ársins í Norður-Þingeyjarsýslu

Ábúendur á Hafrafellstungu, þau Eyrún Ösp Skúladóttir og Bjarki Fannar Karlsson voru tilnefnd og valin sem bændur ársins 2023 af búnaðarsambandi Norð ...
Nemendur í Giljaskóla safna fyrir UNICEF

Nemendur í Giljaskóla safna fyrir UNICEF

UNICEF Hreyfingin fór fram í frábæru veðri í Giljaskóla á Akureyri í dag. Hreyfingin er fræðslu- og fjáröflunarverkefni fyrir grunnskólabörn á Ísland ...
Nýjar samræmdar símareglur í grunnskólum Akureyrar

Nýjar samræmdar símareglur í grunnskólum Akureyrar

Starfshópur um símanotkun í grunnskólum Akureyrarbæjar hefur lagt fram nýjar samræmdar símareglur sem taka gildi næsta skólaár. Í þessu skrefi felst ...
Nýr tengigangur tilbúinn fyrir ársfund SAk

Nýr tengigangur tilbúinn fyrir ársfund SAk

Verið er að leggja lokahönd á vinnu við nýjan tengigang sem tengir saman A, C og D byggingu Sjúkrahússins á Akureyri. Vinnan hófst 2022 og byggingarf ...
Hverfafundir á Akureyri árið 2024

Hverfafundir á Akureyri árið 2024

Akureyrarbær boðar til hverfafunda í öllum skólahverfum bæjarins. Tveir fundir verða haldnir í þessari viku og þráðurinn síðan tekinn upp aftur næsta ...
1 126 127 128 129 130 654 1280 / 6533 POSTS