Category: Fréttir
Fréttir
Niðurstaða hönnunarútboðs á stækkun SAk – Hópur Verkís með hæstu einkunn
Nýr Landspítali (NLSH) hefur birt niðurstöðu í hönnunarútboði I2081 vegna nýs húsnæðis fyrir legudeild Sjúkrahússins á Akureyri (SAk). Hanna á nýbygg ...
Red Bull gefur út nýtt myndband sem sýnir bakvið tjöldin á lengsta skíðastökki heims í Hlíðarfjalli
Japanski skíðastökkvarinn Ryoyu Kobayashi stökk 291 metra í Hlíðarfjalli á Akureyri þann 24. apríl síðastliðinn. Það er töluvert lengra en núgildandi ...
Þjónustunefnd AA-hússins leitar að nýju framtíðarhúsnæði
Þjónustunefnd AA-hússins að Strandgötu 21 leirar nú að nýju framtíðarhúsnæði. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu Akureyrarbæjar þar sem s ...

Áform um ný og stærri Fjöruböð á Hauganesi
Ný og stærri Fjöruböð verða byggð vestan við núverandi potta þar sem andi þeirra heldur sér með sterkri tengingu við hafið, fjöruna, sjósókn og sigli ...

LXR með silfur í frumkvöðlakeppni
Líkt og Kaffið hefur áður greint frá hafa nemendur í frumkvöðlafræði í VMA rekið saman fyrirtækið LXR í vor með það að markmiði að taka þátt í keppni ...
Enginn skólasálfræðingur við VMA á næsta skólaári
Samningur við skólasálfræðing Verkmenntaskólans á Akureyri verður ekki endurnýjaður fyrir næsta skólaá, að því er virðist vegna fjárhagslegrar hagræð ...
Gunnar fékk heiðursviðurkenningu sjálfboðaliða
Gunnar Frímannsson sjálfboðaliði Eyjafjarðardeildar Rauða krossins á Íslandi fékk heiðursviðurkenningu sjálfboðaliða á aðalfundi Rauða krossins á Ísl ...
KÁ-AKÁ með nýtt Þórsaralag
Halldór Kristinn, athafnamaður og tónlistarmaður með meiru, hefur gefið út nýtt lag undir listamannanafni sínu KÁ-AKÁ. Lagið heitir "Réttu megin við ...
Vel yfir 87 þúsund gestir í Hlíðarfjalli í vetur
Síðasta laugardag lauk formlegri opnun Hlíðarfjalls þennan veturinn á lokadegi Andrésar Andarleikanna sem tókust frábærlega með metþátttöku. Skíðasvæ ...
Vilborg Þórðardóttir og Skógarböðin fengu Umhverfisverðlaun Eyjafjarðarsveitar
Þann 29.apríl afhenti Atvinnu- og umhverfisnefnd tvenn umhverfisverðlaun, annarsvegar í flokki einstaklinga og hinsvegar í flokki atvinnustarfsemi.
...
