Category: Fréttir

Fréttir

1 202 203 204 205 206 654 2040 / 6539 POSTS
„Alvarlegt ástand í tengslum við flug um Akureyrarflugvöll“

„Alvarlegt ástand í tengslum við flug um Akureyrarflugvöll“

Njáll Trausti Friðbertsson, alþingismaður Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi, segir ástandið í tengslum við flugeldsneytisbirgðir á Akureyrarf ...
Salsa sveifla á Akureyri 

Salsa sveifla á Akureyri 

Elísabet Ögn Jóhannsdóttir stofnaði Salsa North í upphafi árs og uppfyllti gamlan draum. Hún ætlar að koma á laggirnar reglulegum danskvöldum, f ...
Stofna rafíþróttadeild í Hrísey

Stofna rafíþróttadeild í Hrísey

Menja ehf, sem er í eigu hjónanna Árna Ólafssonar og Elínar Árnadóttur hefur styrkt Ungmennafélagið Narfa í Hrísey um rúmar 2 milljónir króna til þes ...
Skjámyndakerfi sem sýnir úr hvaða rými skipsins brunaviðvörun berst

Skjámyndakerfi sem sýnir úr hvaða rými skipsins brunaviðvörun berst

Um borð í uppsjávarveiðiskipi Samherja, Vilhelm Þorsteinssyni EA 11, hefur verið tekið í notkun skjámyndakerfi sem tengt er við brunaviðvörunarkerfi ...
Jóhann, Halla og Fjalla-Eyvindur

Jóhann, Halla og Fjalla-Eyvindur

Helreið Selmu Lagerlöf og ökusveinn Victor Sjöström voru umfjöllunarefni tveggja síðustu þátta af Sagnalist með Adda & Binna. Sagan heldur áfram ...
Heimgreiðslur til foreldra leikskólabarna hefjast næsta haust

Heimgreiðslur til foreldra leikskólabarna hefjast næsta haust

Á síðasta fundi bæjarstjórnar Akureyrar voru samþykktar reglur um heimgreiðslur til foreldra sem ætlað er að brúa bilið frá fæðingarorlofi þar til ba ...
Rafeyri hlýtur Forvarnaverðlaun VÍS

Rafeyri hlýtur Forvarnaverðlaun VÍS

Forvarnaverðlaun VÍS voru afhent í gær en verðlaunin hlýtur það fyrirtæki sem þykir skara fram úr í öryggismálum og er öðrum fyrirtækjum góð fyrirmyn ...
Nikótíneitrun hjá leikskólabarni á Akureyri

Nikótíneitrun hjá leikskólabarni á Akureyri

Í síðustu viku fann barn í einum af leikskólum bæjarins nikótínpúðadós sem það hélt að væri tyggjó og bauð vini sínum upp á. Börnin smökkuðu bæði en ...
Nýr slökkvibíll í Hrísey

Nýr slökkvibíll í Hrísey

Slökkvilið Akureyrar í Hrísey fékk í gær afhendan nýjan slökkvibíl af gerðinni Mercedes Benz Sprinter árgerð 2008. Nýi bíllinn leysir af hólmi eldri ...
Úthlutað 19 milljónir í styrk fyrir rannsóknarverkefni tengt sjúkraflutningum

Úthlutað 19 milljónir í styrk fyrir rannsóknarverkefni tengt sjúkraflutningum

Björn Gunnarsson, dósent við Heilbrigðisvísindastofnun HA og yfirlæknir sjúkraflugs við Sjúkrahúsið á Akureyri, fékk nýverið úthlutað 19 milljón krón ...
1 202 203 204 205 206 654 2040 / 6539 POSTS