Category: Fréttir

Fréttir

1 19 20 21 22 23 654 210 / 6531 POSTS
Leikskólinn Iðavöllur á Akureyri tilnefndur til Íslensku menntaverðlaunanna

Leikskólinn Iðavöllur á Akureyri tilnefndur til Íslensku menntaverðlaunanna

Leikskólinn Iðavöllur á Akureyri er tilnefndur til Íslensku menntaverðlaunanna árið 2025 fyrir ötult, fjölbreytt og faglegt þróunarstarf, frumkvæði o ...
„Grafalvarleg staða á Sjúkrahúsinu á Akureyri“

„Grafalvarleg staða á Sjúkrahúsinu á Akureyri“

Ingibjörg Isaksen, alþingismaður og formaður þingflokks Framsóknar, vakti máls í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi í gær uppsagnar ferliverkasamning ...
Opið hús dag- og göngudeildar geðdeildar SAk

Opið hús dag- og göngudeildar geðdeildar SAk

Í tilefni Alþjóðlega geðheilbrigðisdagsins þann 10. október, á milli klukkan 10 til 12, ætlar starfsfólk dag- og göngudeild geðdeildar SAk að opna dy ...
Boeing 757 komið fyrir á flugsafninu

Boeing 757 komið fyrir á flugsafninu

Gat var sagað á norðurgafl Flugsafns Íslands á Akureyri nýverið til að koma fyrir framhluta Boeing 757-þotu. Flugvirkjar Icelandair höfðu áður rifið ...
Bleik kvöldopnun á Glerártorgi

Bleik kvöldopnun á Glerártorgi

Í tilefni af Bleikum október verður haldin bleik kvöldopnun þann 9. október á Glerártorg ...
„Stóra viðurkenningin er að sjá gleði í augum barnanna“

„Stóra viðurkenningin er að sjá gleði í augum barnanna“

Þann 27. september síðastliðinn var mikil gleðistund þegar Vísindaskóli unga fólksins við Háskólann á Akureyri hlaut viðurkenningu Rannís fyrir Vísin ...
Sparisjóður Þingeyinga styrkir HSN

Sparisjóður Þingeyinga styrkir HSN

Á aðalfundi Sparisjóðs Þingeyinga var tilkynnt ákvörðun um að veita Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) styrk til tækjakaupa að fjárhæð kr 4.000.000 ...
Ævintýraleg stemning í Glerárskóla 

Ævintýraleg stemning í Glerárskóla 

Í síðustu viku ríkti ævintýraleg stemning í Glerárskóla á Akureyri þegar Harry Potter þemadagar fóru fram. Þetta var í fimmta sinn sem skólinn heldur ...
Landverðir og meðlimir Ferðaklúbbsins 4×4 hjálpuðust að við að lagfæra náttúruspjöll

Landverðir og meðlimir Ferðaklúbbsins 4×4 hjálpuðust að við að lagfæra náttúruspjöll

Landverðir á norðurhálendi fóru ásamt meðlimum í Eyjafjarðar- og Austurlandsdeildum Ferðaklúbbsins 4x4 í leiðangur til að lagfæra skemmdir vegna utan ...
Fyrsta easyJet flug vetrarins lenti á Akureyrarflugvelli í morgun

Fyrsta easyJet flug vetrarins lenti á Akureyrarflugvelli í morgun

Flugvél frá breska flugfélaginu easyJet lenti á Akureyrarflugvelli klukkan 09:15 í morgun. Vélin lagði af stað frá Gatwick flugvelli í London klukkan ...
1 19 20 21 22 23 654 210 / 6531 POSTS