Category: Fréttir

Fréttir

1 20 21 22 23 24 654 220 / 6531 POSTS
Bólusett gegn inflúensu eftir miðjan október

Bólusett gegn inflúensu eftir miðjan október

Áformað er að hefja bólusetningar gegn inflúensu á heilsugæslustöðvum Heilbrigðisstofnun Norðurlands eftir miðjan október. Bóluefni er ekki komið til ...
Garnsalan opnar verslun á Akureyri

Garnsalan opnar verslun á Akureyri

Garnsalan hefur opnað nýja verslun á horni Stradgötu og Kaldbaksgötu á Akureyri. Hingað til hefur Garnsalan einungis rekið vefverslun sem opnaði í fe ...
Eitt glæsilegasta hús Akureyrar til sölu

Eitt glæsilegasta hús Akureyrar til sölu

Hjónin, Vilborg Jóhannsdóttir og Úlfar Gunnarsson, eigendur tískuvöruverslunarinnar Centro á Akureyri, hafa sett tæplega fimm hundruð fermetra einbýl ...
Hverfisfundir í Lundar- og Glerárskóla í næstu viku

Hverfisfundir í Lundar- og Glerárskóla í næstu viku

Akureyrarbær heldur áfram fundaröð sem hófst í vor þar sem boðað er til hverfafunda með bæjarstjóra og bæjarfulltrúum í grunnskólum bæjarins. Á mánud ...
Um 550 gestir á Vestnorden ferðakaupstefnunni

Um 550 gestir á Vestnorden ferðakaupstefnunni

Um 550 gestir frá um 30 löndum komu saman á ferðakaupstefnunni Vestnorden, sem fram fór á Akureyri og lauk í gærkvöldi. Um er að ræða stærsta viðburð ...
Nemendur byggingadeildar VMA fengu hlífðarföt og öryggisbúnað

Nemendur byggingadeildar VMA fengu hlífðarföt og öryggisbúnað

Í vikunni fengu fyrsta árs nemar í byggingadeild afhentan veglegan öryggispakka sem í var m.a. hlífðarfatnaður, öryggisskór, hlífðarhjálmur, öryggisg ...
Byrja að hleypa umferð í gegnum nýtt hringtorg við Lónsbakka

Byrja að hleypa umferð í gegnum nýtt hringtorg við Lónsbakka

Komið er að síðasta áfanganum í framkvæmdum á hringtorgi við Lónsbakka og í dag, 2. október á að byrja að hleypa umferð í gegnum hringtorgið. Fólk er ...
Háskólaráð HA slítur sameiningarviðræðum

Háskólaráð HA slítur sameiningarviðræðum

Háskólaráð Háskólans á Akureyri hefur ákveðið að slíta sameiningarviðræðum við Háskólann á Bifröst. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Háskólanum á A ...
Allt til enda  – Vinnustofa í Listasafninu

Allt til enda – Vinnustofa í Listasafninu

Önnur vinnustofa í verkefninu Allt til enda fer fram dagana 11. og 12. október næstkomandi. Þá mun Örn Alexander Ámundason, myndlistarmaður, bjóða bö ...
Engar farþegasiglingar til Grímseyjar í tæpan mánuð

Engar farþegasiglingar til Grímseyjar í tæpan mánuð

Ferjan Sæfari fer í slipp að morgni 6. október og er gert ráð fyrir að slipptíminn standi út mánuðinn. Á meðan Sæfari er í slipp verða engar farþegas ...
1 20 21 22 23 24 654 220 / 6531 POSTS