Category: Fréttir
Fréttir
Ný handbók fyrir unglækna á SAk
Tveir unglæknar, Kristín Erla Kristjánsdóttir og Daníel Andri Karlsson, hafa undanfarið unnið að umbótaverkefni sem miðar að því að efla nýliðafræðsl ...
Minnisvarði um þrjá unga Patreksfirðinga sem fórust í flugslysi afhjúpaður
Í gær var afhjúpaður minnisvarði um þrjá unga Patreksfirðinga sem fórust í flugslysi við Glerárdalsmynni fyrir þrjátíu árum, bekkjarbræðurna Finn Bjö ...
Vegagerðin vill enn losna við hjörtun
Vegagerðin hefur ekki hætt við kröfu sína um að hjartalaga rauðu umferðarljósin á Akureyri verði fjarlægð. Bæjaryfirvöld á Akureyri eru alfarið á mót ...

Aurskriða hefur áhrif á neysluvatn í Fjallabyggð
Aurskriða féll í Brimnesdal rétt við Ólafsfjörð í morgun og hefur það í för með sér að litur hefur komið í kalt neysluvatn. Þetta kemur fram á vef Fj ...
Heimir færði Húnamönnum köku
Í gær voru liðin 20 ár frá því að Húni ll hóf að bjóða skólabörnum í siglingar. Heimir Örn Árnason, formaður bæjarráðs Akureyrar, kíkti til Húnamanna ...
Akureyrarbær blæs til fjölskylduleiks í tilefni Evrópsku Samgönguvikunnar – Lýðheilsukort í vinning
Evrópska Samgönguvikan fer fram dagana 16.–22. september og Akureyrarbær hvetur fjölskyldur til að taka þátt í skemmtilegum leik. Þátttakendur geta u ...

Bæjarráð óskar eftir fundi með ráðherra og rektor vegna fyrirhugaðrar sameiningar
Fyrirhuguð sameining Háskólans á Akureyri og Háskólans á Bifröst var til umræðu á fundi bæjarráðs Akureyrarbæjar í gær, 11. september. Í fundargerð ó ...
Utanvegaakstur í Dyngjufjalladal – „Óafturkræfar skemmdir“
Landverðir á norðurhálendi Vatnajökulsþjóðgarðs komu fyrr í vikunni að umfangsmiklum utanvegaakstri í Dyngjufjalladal. Þetta segir í tilkyningu frá g ...

Áætluð eyðsla 1,2 milljarður á ferðalagi um Norðurland
Ferðamenn sem komu með easyJet til Akureyrar veturinn 2023-2024 eyddu 493 milljón krónum á ferðalögum um Norðurland, samkvæmt skýrslu sem var birt á ...

Aukinn halli hjá Akureyrarbæ
Rekstrarhalli Akureyrarbæjar á fyrri helmingi ársins var 356 milljónum króna meiri en áætlað var og nam alls tæpum 700 milljónum. Frávikið skýrist af ...
