Category: Fréttir
Fréttir
Verja megninu af ferðalaginu á Norðurlandi
Erlendir ferðamenn sem koma með beinu flugi til Akureyrar fara meira um landshlutann Norðurland en aðra landshluta og þannig skapar beina flugið raun ...
BSO gert að víkja með húsakost og starfsemi við Standgötu innan sex mánaða
Bæjarráð á Akureyri hefur staðfest úthlutun skipulagsráðs á lóðum við Hofsbót á Akureyri til verktakafyrirtækisins SS Byggir. Frá þessu greinir á vef ...
Endurskoðun menntastefnu Akureyrarbæjar hafin
Hafin er vinna við endurskoðun Menntastefnu Akureyrarbæjar. Núverandi stefna gildi frá árinu 2020 og út árið 2025. Fræðslu- og lýðheilsuráð bæjarins ...
Stefnt að byggingu gagnavers við Húsavík
Sveitarfélagið Norðurþing og bresk-norska félagið GIGA-42 Ltd. hafa undirritað viljayfirlýsingu um uppbyggingu gagnavers fyrir gervigreind á iðnaðars ...
Nýtt umhverfislistaverk afhjúpað á Grenivík
Fyrr í mánuðinum var nýtt umhverfislistaverk formlega afhjúpað á Gömlu bryggju á Grenivík. Fjallað er um verkið á www.grenivik.is
Listaverkið Sókn ...
„Íslenskur sjávarútvegur er í harðri samkeppni á alþjóðlegum mörkuðum“
Hermann Stefánsson tók við sem framkvæmdastjóri Ice Fresh Seafood ehf. í júní er Gústaf Baldvinsson lét af störfum eftir að hafa stýrt félaginu frá ...
HSN frestar byggingu annarrar heilsugæslustöðvar á Akureyri
Framkvæmdastjórn Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN) hefur eftir samtöl við hagsmunaaðila og endurmat á forsendum ákveðið að fresta byggingu nýrra ...
Majó með afmælisopnun á Akureyrarvöku
Veitingastaðurinn Majó er staðsettur í elsta húsinu á Akureyri, Laxdalshúsi, og fagnar 4 ára afmæli laugardaginn 30. ágúst. Gestum og gangandi er boð ...
Eyrarpúkar bjóða heim til veislu
Eyrarfest er ný hverfishátíð á Oddeyrinni, en hún verður haldin hátíðleg á laugardaginn kemur, 30. ágúst. Dagurinn byrjar með fróðlegri gönguferð um ...
Mikið líf og fjör verður á Akureyrarvöku sem fer fram næstu helgi
Akureyrarvaka 2025 fer fram um næstu helgi, 29. til 30 ágúst. Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrarbæjar, setur hátíðina formlega á Rökkuró í ...
