Category: Fréttir
Fréttir

Óskráð gististarfsemi til skoðunar hjá Akureyrarbæ
Akureyrarbær vinnur þessa dagana að því að fylgja eftir skráningu á gististarfsemi í bænum og tryggja að hún fari fram í samræmi við lög og reglur. E ...
Leikarar óskast í Draugaslóð á Akureyrarvöku
Á vef Akureyrarbæjar hefur verið óskað eftir þátttakendum í Draugaslóð, sem fer fram á Hamarskotstúni á Akureyrarvöku, föstudagskvöldið 29. ágúst.
...

MA og VMA settir fyrr í vikunni
Framhaldsskólarnir MA og VMA voru settir nú í vikunni með pomp og prakt. MA var settur í 146. skipti og VMA í 41. skipti. Um 870 nemendur eru skráðir ...
Mömmur og möffins afhenda fæðingardeild SAk tæplega 1,7 milljónir króna
Fulltrúar Mömmur og möffins afhentu fæðingardeild SAk styrk upp á 1.681.579 krónur í gær. Peningurinn safnaðist þegar Mömmur og möffins héldu upp á 1 ...
Leikskólinn Krummakot opnar í nýju húsnæði
Leikskólinn Krummakot í Eyjafjarðarsveit hefur flutt í nýtt húsnæði og hóf starfsemi sína þar í dag. Finnur Yngvi Kristinsson, sveitarstjóri, segir þ ...
Fjarstýrðir kafbátar fyrir fiskeldi
Slippurinn Akureyri er með umboð fyrir Deep Trekker, kanadíska neðansjávardróna – eða fjarstýrða kafbáta, eins og þeir eru kallaðir á vef Slippsins ...
Viðhaldsvinna á brúnni yfir Jökulsá á Fjöllum
Viðhaldsvinna hófst á brúnni yfir Jökulsá á Fjöllum við Grímsstaði þann 18. ágúst . Brúin verður að mestu lokuð meðan á framkvæmdum stendur en verður ...
Starfsmanna- og fjölskylduhátíð STÚA haldin í sól og sumaryl
Starfsmanna- og fjölskyldudagur STÚA – Starfsmannafélags Útgerðarfélags Akureyringa – var haldinn á lóð ÚA slíðastliðinn laugardag í blíðskaparveðri. ...
Lögreglan æfir akstur með forgangi á Akureyri
Lögreglan á Norðurlandi eystra verður með æfingar í AMF, akstri með forgangi, fyrir hluta af sínu lögreglufólki í dag og á morgun, 18. og 19. ágúst. ...
Steps Dancecenter kynnir nýtt dansmyndband – Ready For Take Off eftir Birtu Ósk Þórólfsdóttur
Steps Dancecenter hefur gefið út glæsilegt dansmyndband við atriðið Ready For Take Off, sem samið er af Birtu Ósk Þórólfsdóttur. Atriðið keppti ...
