Category: Fréttir

Fréttir

1 33 34 35 36 37 652 350 / 6519 POSTS
Danshátíðin í Hrísey fer fram um helgina

Danshátíðin í Hrísey fer fram um helgina

Danshátíðin í Hrísey fer fram í sjötta sinn næstkomandi helgi, 15.–16. ágúst. Þar kemur saman dansáhugafólk og skemmtir sér hið besta við undirleik þ ...
Viðburður til styrktar Bjarmahlíðar

Viðburður til styrktar Bjarmahlíðar

Viðburðurinn verður haldinn 31. ágúst í Sjálfsrækt að Brekkugötu 3 og þar verður boðið upp á jóga nidra undir leiðsögn systur Ölfu Jóhannsdóttur sem ...
Móahverfi óðum að taka á sig mynd

Móahverfi óðum að taka á sig mynd

Mikil uppbygging hefur átt sér stað í Móahverfi í sumar og er hverfið óðum að taka á sig sína réttu mynd. Þetta kemur fram í tilkynningu Akureyrarbæj ...
Goblin lokar versluninni á Glerártorgi

Goblin lokar versluninni á Glerártorgi

Spila- og smávöruverslunin Goblin hefur lokað verslun sinni á Glerártorgi. Í tilkynningu frá Goblin segir að breyttar rekstraraðstæður, áskoranir á m ...
Vel heppnuð kynning á Hofstöðum

Vel heppnuð kynning á Hofstöðum

Kynning á Vettvangsakademíunni á Hofstöðum í Mývatnssveit fór fram miðvikudaginn 6. ágúst við frábærar aðstæður.  Gestir nutu bæði fróðleiks og ...
Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey í dag

Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey í dag

Ný Miðgarðakirkja var vígð í Grímsey í dag. Eldri kirkjan sem bar sama nafn varð eldi að bráð í september árið 2021. Heimamenn í eyjunni ákvaðu s ...
Næsthlýjasti júlímánuður frá upphafi mælinga

Næsthlýjasti júlímánuður frá upphafi mælinga

Meðalhiti á Akureyri í júlí var 13,5 stig, 2,3 stigum yfir meðallagi áranna 1991 til 2020, en 2,2 stigum yfir meðallagi síðustu tíu ára. Þetta var næ ...
Sérfræðingur í bráðalækningum á SAk meðal þátttakenda í einni stærstu rannsókn á hjartastoppi utan sjúkrahúsa í Evrópu

Sérfræðingur í bráðalækningum á SAk meðal þátttakenda í einni stærstu rannsókn á hjartastoppi utan sjúkrahúsa í Evrópu

Bergþór Steinn Jónsson, sérfræðingur í bráðalækningum á Sjúkrahúsinu á Akureyri (SAk), var meðal þátttakenda í nýrri evrópskri rannsókn á hjartastopp ...
Ninna leikstýrir On a Scale of One to Ten

Ninna leikstýrir On a Scale of One to Ten

Akureyrski leikstjórinn Ninna Rún Pálmadóttir hefur greint frá því á samfélagsmiðlum sínum að næsta kvikmynd sem hún leikstýrir sé komin í þróunarfas ...
Til Kólumbíu til að rannsaka loftlagsbreytingar

Til Kólumbíu til að rannsaka loftlagsbreytingar

Jóna Guðbjörg Guðmundsdóttir, stúdent við Háskólann á Akureyri, tók þátt í alþjóðlega vettvangsnámskeiðinu „Tundra Meets the Páramo“ síðastliðinn jún ...
1 33 34 35 36 37 652 350 / 6519 POSTS