Category: Fréttir
Fréttir

Grenivíkurgleðin haldin helgina 15. og 16. ágúst
Bæjarhátíðin Grenivíkurgleði fer fram um helgina með fjölbreyttri dagskrá fyrir alla fjölskylduna.
Hátíðin hefst á föstudagskvöldinu þegar þeir St ...

21 skipakomur afbókaðar til Fjallabyggðar sumarið 2026
Aukin skattlagning á skemmtiferðaskip hefur haft alvarlegar afleiðingar fyrir Fjallabyggð. Þegar hafa 21 skipakomur verið afbókaðar fyrir sumarið 202 ...

Tónlistarhátíðin Berjadagar í Ólafsfirði 15.-16. ágúst
Tónlistarhátíðin Berjadagar fer fram í Ólafsfirði helgina 15.-16. ágúst næstkomandi með fjölbreyttri dagskrá í kirkjunni og Brimsölum.
Dagskrá:
...

Ekið á fimm ára stelpu í Síðuhverfi
Ekið var á fimm ára stúlku á Akureyri síðdegis í dag. Lögreglu barst tilkynning um ákeyrsluna klukkan fjögur en betur fór en á horfðist. RÚV greindi ...
Kertafleyting við Leirutjörn
80 ár eru liðin síðan kjarnorkusprengjur féllu á Hírósíma og Nagasaki, þar sem hundruðir þúsunda létu lífið. Því verður kertafleyting við Leirutjörn ...

Opinn íbúafundur með innviðaráðherra 12. ágúst á Akureyri
Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra boðar til íbúafunda í ágúst í öllum landshlutum til að eiga samráð um málaflokka ráðuneytisins. Tilgangur fundann ...
Huld ráðin sem skólastjóri Reykjahlíðarskóla
Huld Aðalbjarnardóttir hefur verið ráðin í stöðu skólastjóra Reykjahlíðarskóla. Þetta kemur fram á vef Þingeyjarsveitar. Huld er grunnskólakennari að ...
Telja að aðsóknarmet hafi verið slegið á Sparitónleikum
Fjölskylduhátíðin Ein með öllu fór fram á Akureyri um Verslunarmannahelgina og eru skipuleggjendur og gestir í skýjunum með hvernig hátíðin fór fram. ...
Engin alvarleg mál hjá lögreglunni á Akureyri eftir fyrsta kvöld Einnar með öllu
Engin alvarlega mál komu upp hjá lögreglunni á Akureyri eftir föstudagskvöld Einnar með öllu hátíðarinnar en nokur umferðarmál voru skráð. Á Síldaræv ...
Bæjarins Beztu á Glerártorgi alla Verslunarmannahelgina
Um Verslunarmannahelgina á Akureyri munu Bæjarins Beztu pylsur halda pop-up í Mathöllinni Iðunn á Glerártorgi.
Bæjarins Beztu fjölskyldan segist a ...
