Category: Fréttir
Fréttir

Húsasmiðjan veitir Hollvinum Húna gjöf
Í fyrradag afhenti Alda Sighvatsdóttir aðstoðarrekstrarstjóri Húsamiðjunnar, fyrir hönd Húsasmiðjunnar, Hollvinum Húna glæsilegt gasgrill að gjöf. Gu ...
Mærudagar á Húsavík um helgina
Nú um helgina hefjast Mærudagar, árleg og rótgróin bæjarhátíð Húsvíkinga, þar sem gleði, litadýrð og samfélagsandi ráða ríkjum. Hátíðin spannar ...
Ný heildarlög um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga samþykkt á Alþingi
Ný heildarlög um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga voru samþykkt á Alþingi í dag. Markmið laganna er að stuðla að markvissari og réttlátari úthlutun úr sjóð ...

Danstími fyrir opnum dyrum á Amtsbókasafninu á Akureyri.
Föstudaginn 25. júlí kl. 14.30 fer fram danstími fyrir opnum dyrum á Amtsbókasafninu á Akureyri.
Dansarinn og danskennarinn Sigrún Ósk vinnur með ...
Arctic Sea Tours 16 ára
Hvalaskoðunarfyrirtækið Arctic Sea Tours fagnaði 16 ára afmæli í gær. Á þessum 16 árum hafa þúsundir einstaklinga siglt um Eyjafjörð með fyrirtækinu. ...

Kona dæmd í 30 daga fangelsi og til að greiða sakarkostnað fyrir að valda umferðarslysi á Borgarbraut
Kona hefur verið dæmd í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að valda umferðarslysi á Borgarbraut á Akureyri á síðasta ári. Auk þess mun hún þurfa a ...
Ummerki sjást á mynd sem tekin var 11 dögum eftir slysið
Þjóðskjalasafn Bandaríkjanna lumar á fimm athyglisverðum loftmyndum af Kassos Field í Eyjafirði. Myndirnar er teknar haustið 1942 þegar flugmenn band ...

Ein með öllu á Akureyri um verslunarmannahelgina
Bæjarhátíðin Ein með öllu fer fram á Akureyri um verslunarmannahelgina. Hátíðin verður glæsileg, líkt og undanfarin ár, með fjölbreyttri dagskrá fyri ...

Ísbúð Huppu opnar á Akureyri í næstu viku
Ísbúð Huppu mun opna við Glerárgötu 30 á Akureyri þann 23. júlí næstkomandi. Boðið verður upp á 50 prósent afslátt af öllu á opnunardaginn.
Telma ...

Fimm handteknir vegna gruns um frelsissviptingu í miðbæ Akureyrar
Fimm voru handteknir vegna gruns um frelsissviptingu í miðbæ Akureyrar í gær. Fjórum hefur verið sleppt úr haldi. Lögreglan á Norðurlandi eystra naut ...
