Category: Fréttir
Fréttir

Göngumönnum bjargað úr sjálfheldur í Ytráfjalli
Tveimur göngumönnum var í nótt bjargað úr sjálfheldu í Ytrárfjalli, norður af Ólafsfirði. Björgunarsveitir frá Siglufirði, Ólafsfirði, Dalvík og Akur ...
Fjarvinnusetrið í Hrísey hlýtur nafn
Afar fjölsótt og vel heppnuð Hríseyjarhátíð var haldin um síðustu helgi. Á kvöldvöku laugardagskvöldsins var tilkynnt um úrslit í samkeppni um nafn á ...

Loftmengun á Akureyri
Loftgæði á Akureyri mælast nú óholl vegna gosmóðu frá eldgosinu við Sundhnúkagíga á Reykjanesskaga. Í fyrstu var talið að um svifryksmengun væri að r ...
Miðaldadagar á Gásum um næstu helgi
Miðaldadagar verða á sínum stað þetta árið og verða haldnir á Gásum í Hörgársveit 19. - 20. júlí. Enginn aðgangseyrir en kaupmenn selja varning. Dags ...
Ferro Zink og Metal sameinast
Skrifað hefur verið undir samninga um sameiningu á Ferro Zink og Metal með fyrirvara um samþykki hluthafafunda og Samkeppniseftirlitsins. Með sameini ...

Flying Tiger Copenhagen opnar endurnýjaða verslun á Glerártorgi
Flying Tiger Copenhagen mun opna endurbætta og endurhannaða verslun næstkomandi laugardag á Glerártorgi á Akureyri. Þetta kemur fram í tilkynningu á ...

Stór skjálfti við Grímsey fannst á Akureyri
Stór skjálfti sem mældist suðaustur við Grímsey klukkan 23.30 í gær fannst á Akureyri en hann var um 3,9 að stærð. Minney Sigurðardóttir, náttúrusérf ...
Regus opnar á Akureyri
Um helgina opnaði alþjóðlega skrifstofukeðjan Regus sína 15. skrifstofu á Íslandi á Akureyri. Regus er nú staðsett á 15 stöðum á Íslandi og er með yf ...
Drift EA eflir tengsl og þekkingu við Sting í Svíþjóð
Teymi Drift EA á Akureyri heimsótti nýverið nýsköpunarsetrið Sting í Stokkhólmi, þar sem haldnir voru einstaklega gagnlegir og hvetjandi vinnudagar þ ...
Kveldúlfur á Hjalteyri gekk vonum framar
Nú um helgina var hátíðin Kveldúlfur haldin í fyrsta skipti á Hjalteyri. Júníus Meyvant, Kött Grá Pje, Skúli Mennski og Lúpína og Katla Vigdís voru m ...
