Fréttir
Fréttir

Skipin farin til veiða og landvinnsla hafin af fullum krafti
Ísfisktogarar Samherja héldu til veiða skömmu eftir miðnætti fimmtudaginn 2. janúar 2025 og vinnsla í landvinnslum félagsins hófst um morguninn. Upps ...

Mánaðar fangelsi fyrir að brjótast inn í Hjálpræðisherinn
Á vef mbl.is kemur fram að rúmlega fimmtugur karlmaður hafi verið dæmdur í mánaðar fangelsi fyrir að brjótast inn í Hjálpræðisherinn á Akureyri og st ...

Þrjár fastráðningar sérfræðinga í heimilislækningum hjá HSN
Þau sem ráðin voru eru Valur Helgi Kristinsson sérfræðingur í heimilislækningum, Hrafnhildur Gréta Björnsdóttir og Ádám Ferenc Gulyás. Hrafnhildur og ...

Tveir fyrrum nemendur úr MA hljóta styrki
Óðinn Andrason og Rakel María Óttarsdóttir, tveir fyrrverandi MA-ingar fengu nýlega styrki fyrir afburðaárangur þeirra í háskólanámi. Þetta kemur fra ...

Viðhorf bæjarbúa til Bíladaga misjafnt
Bæjarbúar Akureyrar hafa skiptar skoðanir á bæjarhátíðinni Bíladagar samkvæmt nýlegri netkönnun sem Rannsóknarmiðstöð Háskólans á Akureyri framkvæmdi ...

Bíll endaði út í sjó – myndskeið
Umferðarslys átti sér stað í gærkvöldi þegar ökumaður keyrði á skilti rétt við Skógarböðin, nánar tiltekið við gatnamót Eyjafjarðarbrautar eystri ...

Þrettándabrennur í nálægð við Akureyri
Að minnsta kosti þrjár þrettándabrennur verða í stuttri fjarlægð frá Akureyri næstu daga.
Fjallabyggð
Kiwanisklúbburinn Skjöldur í samstarfi v ...

Hlíðarfjall opnar á laugardaginn
Eftir töluverða bið verður loks opið í Hlíðarfjalli á laugardaginn milli 10-16.
„Til að byrja með opnum við Fjarka, Hólabraut, Hjallabraut og Töfr ...

Skiptar skoðanir á Siglufirði vegna byggingar Samkaupa á verslunarkjarna
Það er ljóst að fyrirhuguð nýbygging Samkaupsbúðar í miðbæ Siglufjarðar hefur vakið talsverða athygli og umræðu í samfélaginu.
Af nítján innsendum ...

Kveðja Samherja eftir samtals 119 ár
Þrír starfsmenn sem unnið hafa hjá Samherja eða tengdum félögum í samtals 119 ár láta af störfum um áramótin.
Þetta eru Reynir Gísli Hjaltason sem ...