Category: Fréttir
Fréttir

Brotist inn á fjögur byggingasvæði
Í færslu á Facebook biðlar Lögreglan á Norðurlandi eystra til þeirra sem starfa á byggingarsvæðum, viðhaldssvæðum eða öðrum sambærilegum vinnustöðum ...
Fiskeldisstöð norðan við Hauganes
Dalvíkurbyggð hefur hafið skipulagsvinnu vegna áforma Laxóss ehf. um að reisa 16 hektara fiskeldisstöð á athafnasvæði norðan við Hauganes.
Fyrirhu ...
Bílvelta á Borgarbraut
Á þriðja tímanum var fólksbíl ekið á ljósastaur á Borgarbraut á Akureyri með þeim afleiðingum að bíllinn valt. RÚV greindi frá. Ökumaðurinn var einn ...
Elma Rún hlýtur hvatningastyrk Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga
Fimm hjúkrunarfræðingar fengu hvatningastyrk á aðalfundi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga sem haldinn var í Reykjavík þann 15. maí. Elma Rún Ingvar ...

Vann stórvinning í gjafaleik Ormsson og HTH
Nýverið opnuðu Ormsson og HTH glæsilega verslun á Norðurtorgi, Akureyri. Viðtökurnar hafa verið frábærar og hefur fjöldi gesta lagt leið sína í ...
Endurbyggð Torfunefsbryggja tekin í notkun
Ný Torfunefsbryggja var formlega tekin í notkun í morgun þegar togarinn Björg EA lagðist að bryggju. Með því hefur nýtt hafnarsvæði verið opnað í hja ...
Hvað á áningarstaðurinn að heita?
Ný gönguleið hefur verið tekin í notkun meðfram vesturströnd Hríseyjar. Á þeirri leið er gömul aflögð steypustöð sem nú hefur verið breytt í áningars ...
Opið hús í Aðalstræti 14 á Akureyri
Föstudaginn 27. júní verður opið hús í Aðalstræti 14 á Akureyri frá kl. 11:00 til 15:00. Þar starfa þrjú öflug almannaheillafélög sem veita fjölbreyt ...
Nýir fulltrúar í skólanefnd VMA
Mennta- og barnamálaráðherra hefur skipað nýja fulltrúa í skólanefnd VMA. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Vma þar sem segir að í nefndinni séu: ...
Úrbætur og uppbygging geðþjónustu SAk
Í kjölfar ítarlegrar úttektar Embættis landlæknis á geðþjónustu Sjúkrahússins á Akureyri (SAk) hefur verið ráðist í umfangsmiklar umbætur til að efla ...
