Category: Fréttir
Fréttir

Fimm í haldi lögreglunnar vegna þriggja mála
Tvö kynferðisafbrotamál og líkamsárás eru til rannsóknar hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra eftir helgina. Fimm eru í haldi hjá lögreglu ...
Múmínkastali Míu risinn í Kjarnaskógi
Nýtt leiktæki hefur verið sett upp í Múmínskóginum í Kjarnaskógi. Á einungis einni viku reistu þeir Krzysztof verkstjóri hjá Jóhann Helgi & Co eh ...

Ný vinnsluhola Rarik fyrir hitaveitu Blönduóss og Skagastrandar var vígð í gær
Ný vinnsluhola, RR-38, var formlega vígð í gær, föstudaginn 13. júní, að Reykjum í Húnabyggð. Þar með lýkur umfangsmiklu verkefni sem hófst árið 2021 ...
Sjö miljón króna styrkur fyrir Bókmenntahátíð barnanna
Sprotasjóður leik- grunn- og framhaldsskóla hefur úthlutað Hrafnagilsskóla sjö miljón krónur til að standa fyrir Bókmenntahátíð barnanna. Fjórir skól ...
Nýtt og endurbætt fjarvinnusetur í Hrísey
Akureyrarbær óskar nú eftir hugmyndum að nafni fyrir nýtt og endurbætt fjarvinnusetur í Hrísey. Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrarbæjar, o ...
Fundað með forsætisráðherra Íslands um stöðu Norðurlands eystra
Sveitarstjórar sveitarfélaga innan SSNE og framkvæmdastjóri samtakanna áttu í gærmorgun fund með Kristrúnu Frostadóttur forsætisráðherra Íslands, þar ...
Fjármagn tryggt til kaupa á heilaörvunartæki við Sjúkrahúsið á Akureyri
Alma D. Möller heilbrigðisráðherra hefur tryggt fjármagn sem gerir Sjúkrahúsinu á Akureyri (SAk) kleift að innleiða heilaörvunarmeðferð einstaklinga ...

200 þúsund krónur söfnuðust í sveinsprófi matreiðslu í VMA
201.000 krónur söfnuðust í sveinsprófi matreiðslunema í VMA á Akureyri síðastliðinn miðvikudag, þegar níu matreiðslunemar luku sveinsprófi eftir að h ...

Skorað á bæjaryfirvöld að endurskoða ákvörðun sína
Þrenn landssamtök hafa lýst yfir alvarlegum áhyggjum og andstöðu við ákvörðun bæjaryfirvalda á Akureyri um að leggja niður sjálfstæða starfsemi félag ...
Útsýnispalli við Dettifoss lokað vegna aurskriðu
Greint var frá því á Faceboook síðu Vatnaökulsþjóðgarðs í Jökulsárgljúfrum á fimmtudaginn að stór aurskriða hafi fallið úr klettabrúnum Jökulsárgljúf ...
