Category: Fréttir
Fréttir

Menningarfélag Akureyrar hækkar greiðslur til hljóðfæraleikara
Á fundi fulltrúa Félags íslenskra hljómlistamanna með fulltrúum Menningarfélags Akureyrar og verkefnaráðnum hljóðfæraleikum Sinfóníuhljómsveitar N ...

Ný 50 milljóna króna rennibraut í Sundlaug Dalvíkur
Ný rennibraut í Sundlaug Dalvíkur mun kosta bæjarfélagið 50 milljónir króna. Byggingarnefnd um endurbætur á sundlauginni fór fram á 15 milljóna kr ...

Þemaþing Norðurlandaráðs í Hofi
Þemaþing Norðurlandaráðs fer fram í Menningarhúsinu Hofi dagana 9. og 10. apríl.
Norðurlandaráð er samstarfsvettvangur þjóðþinga Norðurlandanna. Rá ...

Uppskeruhátíð grunnskólanema í Hofi næstu daga
Tónlistarskólinn á Akureyri hefur í vetur staðið fyrir nýju verkefni sem heitir Söngvaflóð og er ætlað að auka söng og tónlist í grunn- og leikskó ...

113 mál komu upp hjá lögreglunni um helgina
Það var mikið um að vera á Akureyri um helgina þegar hin árlega snjóbretta- og tónlistarhátíð AK Extreme var haldin. Fjöldi fólks safnaðist saman ...

Nýr heitur pottur í Sundlaug Akureyrar – Myndir
Sundlaug Akureyrar hefur tekið miklum breytingum undanfarið ár og framkvæmdir standa enn yfir. Nýjasta viðbótin er nýr heitur pottur sem verið er að l ...

Tvö sæmd gullmerki Einingar-Iðju
Á aðalfundi Einingar-Iðju sem fram fór í lok mars voru tveir félagar sæmdir gullmerki félagsins. Það voru þau Birna Harðardóttir og Steinþór Berg ...

Grýtubakkahreppur auglýsir eftir samstarfsaðila til uppbyggingar ferðaþjónustu í sveitarfélaginu
Grýtubakkahreppur auglýsir eftir aðilum sem áhuga hafa á að bjóða uppá heilsárs ferðaþjónustu í sveitarfélaginu. Þetta kemur fram á heimasíðu hrep ...

Viljayfirlýsing um nýja lausn í fráveitu við Mývatn
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, rituðu á laugardaginn ásamt ful ...

Tilraun til vopnaðs ráns á Akureyri
Tilraun var gerð til vopnaðs ráns á bar á Akureyri í gærkvöldi. Atvikið átti sér stað um klukkan hálf tíu þegar maður í annarlegu ástandi hótaði s ...
