Category: Fréttir

Fréttir

1 77 78 79 80 81 652 790 / 6519 POSTS
ÍBA fagnar 80 ára afmæli í dag

ÍBA fagnar 80 ára afmæli í dag

Íþróttabandalag Íslands á 80 ára afmæli í dag. ÍBA er íþróttahérað íþróttafélaga á Akureyri og er eitt 25 íþróttahéraða innan Íþrótta- og Ólympíusamb ...
Elko styrkir lyfjadeild SAk

Elko styrkir lyfjadeild SAk

Styrktarsjóður ELKO gaf lyfjadeild SAk sjónvarp og veggfestingu í nýtt aðstandendaherbergi sem verið er að endurbæta. Sólveig Hulda Valgeirsdóttir að ...
Sjúkrabíll kominn aftur út í Hrísey eftir viðgerð

Sjúkrabíll kominn aftur út í Hrísey eftir viðgerð

Sjúkrabíllinn í Hrísey er nú kominn aftur út í eyjuna eftir að hafa verið færður í land til yfirferðar og viðgerðar 14. nóvember síðastliðinn. Þetta ...
Nýju kirkjutröppurnar opnaðar á sunnudaginn

Nýju kirkjutröppurnar opnaðar á sunnudaginn

Nýju kirkjutröppurnar við Akureyrarkirkju verða opnaðar sunnudaginn 22. desember næstkomandi klukkan 16. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Akureyr ...
Nýtt meistarnám í Velsældarfræðum hlýtur myndarlegan styrk

Nýtt meistarnám í Velsældarfræðum hlýtur myndarlegan styrk

Nýtt meistaranám í Velsældarfræðum, Wellbeing Science, var eitt 19 verkefna sem hlaut styk úr Samstarfssjóði háskóla í morgun, eða 61 milljón króna. ...
Samið um orkuskipti við Dettifoss og á Grímsstöðum á Fjöllum

Samið um orkuskipti við Dettifoss og á Grímsstöðum á Fjöllum

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, og Magnús Þór Ásmundsson, forstjóri RARIK, hafa undirritað samning um að RARIK taki ...
„HA er einn besti vinnustaður sem ég hef upplifað“

„HA er einn besti vinnustaður sem ég hef upplifað“

Í haust hefur Kaffið fengið að kynnast mannlífinu í Háskólanum á Akureyri. Þessa vikuna er komið að henni Sæunni Gísladóttur, sérfræðingi hjá Rannsók ...
Jói Pé og Króli skrifa söngleik fyrir Leikfélag Akureyrar 

Jói Pé og Króli skrifa söngleik fyrir Leikfélag Akureyrar 

Jói Pé og Króli munu skrifa nýjan söngleik fyrir Leikfélag Akureyrar sem verður frumsýndur 2027. Eftir mögnuð viðbrögð við sýningunni Jóla Lóla, sem ...
Veggjald hækkar um áramótin í Vaðlaheiðargöng

Veggjald hækkar um áramótin í Vaðlaheiðargöng

Frá og með 2. janúar 2025 mun ný verðskrá taka gildi fyrir veggjöld í Vaðlaheiðargöngum. Veggjalds hækkunin nemur 6% á alla greiðsluflokka og er í sa ...
Kælismiðjan Frost hefur keypt allt hlutafé í TG raf

Kælismiðjan Frost hefur keypt allt hlutafé í TG raf

Kælismiðjan Frost og TG raf hafa náð samkomulagi um sölu þess síðarnefnda og er hluti kaupverðs greiddur með hlutafé í Frost. Þetta segir í tilkynnin ...
1 77 78 79 80 81 652 790 / 6519 POSTS